Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Tindastóll
2
1
ÍBV
María Dögg Jóhannesdóttir '31 1-0
Hugrún Pálsdóttir '51 2-0
2-1 Clara Sigurðardóttir '79
15.05.2021  -  13:00
Sauðárkróksvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Valdimar Pálsson
Maður leiksins: Murielle Tiernan
Byrjunarlið:
1. Amber Kristin Michel (m)
Kristrún María Magnúsdóttir
Bergljót Ásta Pétursdóttir ('87)
2. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('77)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Jacqueline Altschuld
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('67)
17. Hugrún Pálsdóttir ('88)
25. Murielle Tiernan

Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
4. Birna María Sigurðardóttir
7. Sólveig Birta Eiðsdóttir
18. Hallgerður Kristjánsdóttir ('87)
21. Krista Sól Nielsen ('88)
26. Sylvía Birgisdóttir ('67)

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Sveinn Sverrisson
Atli Jónasson
Guðrún Jenný Ágústsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Bogi Sigurbjörnsson
Skýrslan: Fyrsti sigur í efstu deild hjá Stólunum á móti slöku ÍBV liði
Hvað réði úrslitum?
Það sem réði úrslitum í dag að mínu mati var varnarleikurinn hjá heimaliðinu, ÍBV ströglaði með að halda possesion í dag og áttu í rauninni ekki mikið breik í leiknum nema í loka 5 mínótunum. Síðan var varnarleikur gestana ekki sérstakur, allar þrjár uppi hjá Tindastól áttu frekar auðvelt að fara framúr þeim og þá sérstaklega Murielle sem fór mest framhjá varnarlínunni.
Bestu leikmenn
1. Murielle Tiernan
Murielle átti frábæran leik þótt að hún hafi ekki náð að skora, nánast öll færi sem Tindastóll fékk var hún einhvern vegin tengt þeim og var með 2 stoðsendingar í leiknum
2. Bryndís Rut Haraldsdóttir
Öll vörninn hjá Tindastól var frábær í dag og hefði ég getað sett flestar hérna en ákvað að setja Bryndísi hér þar sem hún stjórnaði öllu þarna og var það hún sem stopaði Delaney nánast allan leikinn.
Atvikið
Það var tekið mark af Tindastól eftir 67 mínótnur. Aldís skoraði þar frábært mark úr volley en það var rangstæða fyrir það, líklegast var það rétt því að dómnum var ekki mikið mótmælt.
Hvað þýða úrslitin?
Það er kannski erfit að seigja hvað úrslitinn þýða en þetta eru bæði lið sem voru spáð í fallbarátuna þannig að það er grýðalega sterkt fyrir Stólana að ná í 3 stig þarna. Þegar ÍBV horfðu á leikjaprógrammið bjuggust þær alveg örugglega við því að sækja sigur hérna þannig að það verður mikilvægt fyrir þær að ná í stig á móti einhverjum af toppliðunum.
Vondur dagur
Þetta var slæmur dagur hjá flestum í ÍBV en ef ég þurfti að velja eitt nafn væri það án efa Liana Hinds sem spilaði í hafsent. Hún átti ekki breik í Murr allan leikinn og gat ekkert hægt á henni. Kannski ekki hægt að setja mörkinn á hana en hún átti samt slæman leik yfir allt.
Dómarinn - 6
Gerði enginn hræðileg mistök held ég en hann gerði nokkrum sinnum mistök með því að gefa vitlausu liði inköst eða hornspyrnur. Það var tekið markað af Tindastól en það var líklegast rétt.
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
5. Antoinette Jewel Williams
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
8. Delaney Baie Pridham
10. Clara Sigurðardóttir
17. Viktorija Zaicikova
20. Liana Hinds ('57)
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir
26. Eliza Spruntule

Varamenn:
Selma Björt Sigursveinsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Jóhanna Helga Sigurðardóttir
11. Berta Sigursteinsdóttir
27. Sunna Einarsdóttir
29. Lana Osinina ('57)

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon
Inga Dan Ingadóttir
Sigríður Ása Friðriksdóttir

Gul spjöld:
Delaney Baie Pridham ('43)

Rauð spjöld: