Dalvíkurvöllur
föstudagur 21. maí 2021  kl. 18:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Ágćtis gola (afsakiđ er alls ekki veđurfrćđingur) á annađ markiđ og 3°C. Gervigras.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Júlíus Magnússon (Víkingur)
KA 0 - 1 Víkingur R.
0-1 Nikolaj Hansen ('61)
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('95, misnotađ víti)
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo ('79)
7. Daníel Hafsteinsson ('70)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('70)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('46)
27. Ţorri Mar Ţórisson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('86)

Varamenn:
33. Vladan Dogatovic (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson ('79)
8. Sebastiaan Brebels ('70)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('70)
18. Áki Sölvason ('86)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('46)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
31. Kári Gautason

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Sćvar Pétursson
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson

Gul spjöld:
Andri Fannar Stefánsson ('93)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Víkingur átti ţennan sigur skilinn ađ mínu mati, sótti meira og var öflugra úti á vellinum. Ţađ hefđi ţó alls ekki komiđ mér á óvart ef ţessi leikur hefđi bara endađ 0-0 miđađ viđ fyrsta klukkutímann, leiđinlegur leikur í kuldanum á Dalvík. Ţađ sem réđi úrslitum er auđvitađ vítaklúđriđ og ađ Nikolaj náđi ađ skora mark.
Bestu leikmenn
1. Júlíus Magnússon (Víkingur)
Júlli er ađ fara frábćrlega af stađ í ţessu móti og fékk verđskuldađ hrós frá Kára í viđtalinu eftir leik. Júlli lagđi upp sigurmarkiđ og var öflugur á miđjunni.
2. Halldór Smári Sigurđsson (Víkingur)
Halli var mjög öflugur í miđverđinum og stóđ vel fyrir sínu. Doddi og Atli Barkar fá shoutout.
Atvikiđ
Vítiđ og vítadómurinn. Ég get ómögulega greint um hvort ţetta sé réttur dómur en fannst ţetta ódýrt viđ fyrstu og ađra sýn. Hallgrímur gat jafnađ leikinn en ţrumađi yfir og inn í Svarfađarrdal á fimmtu eđa sjöttu mínútu uppbótartíma. Súrt fyrir KA en sćtt fyrir Víkinga.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Víkingur er á toppi deildarinnar međ ţettán stig eftir fimm leiki. Ég heyrđi einhvers stađar ađ ţetta vćri besta byrjun Víkings í efstu deild. KA er međ tíu stig.
Vondur dagur
Aldrei gaman ađ fá möguleikan ađ bjarga stigi fyrir ţitt liđ en klúđra ţeim möguleika af vítapunktinum. Heilt yfir var sóknarleikur KA mjög vondur ţar ađ auki.
Dómarinn - Sex
Eins og ég segi veit ég ekki međ vítadóminn en ţetta var ţess fyrir utan frammistađa upp á sjöu fannst mér.
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
7. Erlingur Agnarsson
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurđsson
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
23. Nikolaj Hansen
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('74)
80. Kristall Máni Ingason ('64)

Varamenn:
99. Uggi Jóhann Auđunsson (m)
3. Logi Tómasson
9. Helgi Guđjónsson ('74)
11. Adam Ćgir Pálsson
19. Axel Freyr Harđarson
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
77. Kwame Quee ('64)

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Einar Guđnason
Benedikt Sveinsson
Guđjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Erlingur Agnarsson ('37)
Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('57)
Kristall Máni Ingason ('64)
Nikolaj Hansen ('92)

Rauð spjöld: