Hásteinsvöllur
laugardagur 05. júní 2021  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Maður leiksins: Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV)
ÍBV 2 - 1 Selfoss
0-1 Brenna Lovera ('2)
1-1 Þóra Björg Stefánsdóttir ('37)
2-1 Delaney Baie Pridham ('62)
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
5. Antoinette Jewel Williams
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
8. Delaney Baie Pridham
9. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
10. Clara Sigurðardóttir
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('79)
20. Liana Hinds
23. Hanna Kallmaier (f)
37. Kristina Erman

Varamenn:
12. Sigríður Sæland Óðinsdóttir (m)
40. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
4. Jóhanna Helga Sigurðardóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
11. Berta Sigursteinsdóttir ('79)
24. Helena Jónsdóttir
26. Eliza Spruntule

Liðstjórn:
Júlíana Sveinsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Andri Ólafsson (Þ)
Birkir Hlynsson
Lana Osinina

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Eyþór Daði Kjartansson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Þetta var rosalega jafn leikur en einstaklingsgæði í liði ÍBV kláruðu þetta. Selfoss náði ekki að skapa sér nógu mörg færi í leiknum.
Bestu leikmenn
1. Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV)
Lang, lang besti leikmaður vallarins í dag. Skoraði og lagði upp og var mjög góð í dag. Mjög létt val.
2. Delaney Baie Pridham (ÍBV)
Aðeins erfiðara val, Hólmfríður gæti líka fengið þetta en DB átti mjög fínan leik og hún heldur áfram að skora. Selfoss vörnin átti í erfiðleikum með hana í dag.
Atvikið
1-1 markið frá Þóru Björg er eitt það flottasta sem af er af sumrinu. Alvöru þéttings fast skot upp í skeitina, það hefði engin getað varið þetta skot.
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss tapar sínum fyrsta leik á tímabilinu en þær halda enþá 1.sæti í deildinni. ÍBV eru komnar með 9 stig og fara upp í 4.sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Engin sérstök sem átti vondan dag en margar sem áttu ekkert spes dag. ÍBV liðið fyrstu 25 mínúturnar og Selfoss liðið í seinni hálfleik deila þessu bara.
Dómarinn - 5
Leyfði leiknum að fljóta, kannski full mikið en dæmdi ekki á mörg brot og gaf ekki eitt einasta spjald í leiknum.
Byrjunarlið:
1. Benedicte Iversen Haland (m)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
7. Anna María Friðgeirsdóttir ('83)
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('83)
21. Þóra Jónsdóttir ('63)
22. Brenna Lovera
23. Emma Kay Checker (f)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir
27. Caity Heap

Varamenn:
2. Brynja Líf Jónsdóttir ('83)
3. Emilía Torfadóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('63)
9. Eva Núra Abrahamsdóttir
17. Íris Embla Gissurardóttir
18. Magdalena Anna Reimus ('83)
19. Eva Lind Elíasdóttir

Liðstjórn:
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson (Þ)
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: