Samsungvöllurinn
laugardagur 12. júní 2021  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Vindur - breytileg átt, skýjađ og 12°C
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 623
Mađur leiksins: Tristan Freyr Ingólfsson (Stjarnan)
Stjarnan 2 - 1 Valur
0-1 Rasmus Christiansen ('27)
1-1 Hilmar Árni Halldórsson ('47)
2-1 Heiđar Ćgisson ('51)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
0. Eyjólfur Héđinsson
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
6. Magnus Anbo ('76)
7. Einar Karl Ingvarsson ('76)
10. Hilmar Árni Halldórsson ('88)
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson ('88)
21. Elís Rafn Björnsson
24. Björn Berg Bryde
32. Tristan Freyr Ingólfsson

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m)
5. Kári Pétursson
8. Halldór Orri Björnsson ('76)
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson ('88)
29. Adolf Dađi Birgisson
30. Eggert Aron Guđmundsson ('76)
77. Kristófer Konráđsson ('88)

Liðstjórn:
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Viktor Reynir Oddgeirsson
Ţorvaldur Örlygsson (Ţ)
Pétur Már Bernhöft
Ejub Purisevic

Gul spjöld:
Brynjar Gauti Guđjónsson ('65)
Eyjólfur Héđinsson ('82)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Innkoma Stjörnunnar í seinni hálfleik var mjög öflug. Valsmenn áttu fyrstu sókn hálfleiksins en svo tók Stjarnan yfir og sýndi ađ ţađ býr hellingur í ţessu liđi
Bestu leikmenn
1. Tristan Freyr Ingólfsson (Stjarnan)
Tvö unninn návígi og tvćr stođsendingar strax í kjölfariđ á fyrstu mínútum seinni hálfleiks. Var nálćgt ţriđju stođsendingunni og átti tilraun rétt framhjá líka, alvöru löpp!
2. Haraldur Björnsson (Stjarnan)
Varđi nokkrum sinnum vel og greip inn í á mikilvćgum augnablikum. Virkilega flott frammistađa.
Atvikiđ
Sigurmark Stjörnunnar: Tristan vann boltann af Kaj Leo sem var enn inn á vellinum en var búinn ađ biđja um skiptingu. Tristan var ákveđnari í návíginu og sendi svo boltann inn á teiginn og ţar mćtti Heiđar Ćgisson af hćgri kantinum og skorađi.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fyrsta tap Vals og meistararnir missa toppsćtiđ. Fyrsti sigur Stjörnunnar og liđiđ tvöfaldar stigafjölda sinn.
Vondur dagur
Patrick Pedersen fékk ţrjú góđ fćri og tvö ţeirra voru sérstaklega góđ en hann hitti ekki markiđ í ţeim.
Dómarinn - 7
Pétur átti fínan dag, kannski full spjaldaglađur ţar sem leikurinn var ekki mjög grófur. Ég er ósammála ţví ađ spjalda Kristin Frey fyrir 'dýfu' en ég er ekki dómari.
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
3. Johannes Vall
4. Christian Köhler ('73)
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson ('73)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson ('73)
13. Rasmus Christiansen (f) ('86)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('53)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson ('73)
8. Arnór Smárason ('73)
14. Guđmundur Andri Tryggvason ('53)
15. Sverrir Páll Hjaltested ('86)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
33. Almarr Ormarsson ('73)

Liðstjórn:
Halldór Eyţórsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Jóhann Emil Elíasson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróđmarsson

Gul spjöld:
Kaj Leo í Bartalsstovu ('2)
Kristinn Freyr Sigurđsson ('56)
Rasmus Christiansen ('76)
Johannes Vall ('90)

Rauð spjöld: