Norđurálsvöllurinn
miđvikudagur 16. júní 2021  kl. 18:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Mađur leiksins: Ásgeir Sigurgeirsson
ÍA 0 - 2 KA
0-1 Dusan Brkovic ('11)
0-2 Ásgeir Sigurgeirsson ('70)
Óttar Bjarni Guđmundsson, ÍA ('87)
Hrannar Björn Steingrímsson , KA ('87)
Byrjunarlið:
31. Dino Hodzic (m)
2. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson
3. Óttar Bjarni Guđmundsson (f)
8. Hallur Flosason ('70)
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Ţorsteinsson ('83)
16. Brynjar Snćr Pálsson ('46)
17. Gísli Laxdal Unnarsson ('83)
19. Ísak Snćr Ţorvaldsson
21. Morten Beck Guldsmed ('63)
44. Alex Davey

Varamenn:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
4. Aron Kristófer Lárusson ('70)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason ('46)
20. Guđmundur Tyrfingsson ('83)
22. Hákon Ingi Jónsson ('63)
23. Ingi Ţór Sigurđsson ('83)

Liðstjórn:
Arnar Már Guđjónsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Arnór Snćr Guđmundsson
Hlini Baldursson
Daníel Ţór Heimisson
Skarphéđinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson

Gul spjöld:
Alex Davey ('75)
Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson ('77)
Jón Gísli Eyland Gíslason ('83)
Arnór Snćr Guđmundsson ('87)

Rauð spjöld:
Óttar Bjarni Guđmundsson ('87)
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
KA menn voru ákveđnari og á undan í flesta bolta sem lýsir sér best í ţví ađ bćđi mörkin koma eftir skot sem fer af skagamanni. Skagamenn voru lítiđ ađ ógna KA vörninni og ţá verđur lítiđ skorađ
Bestu leikmenn
1. Ásgeir Sigurgeirsson
Hann var ađalmađur KA manna í sókninni í dag. Var allt í öllu og kórónađi frammistöđu sína međ flottu marki
2. Dusan Brkovic
Skorađi vissulega fyrsta markiđ en kemst ađallega í ţennan dálk vegna varnarvinnu sinnar. Var alltaf mćttur til ţess ađ stoppa sókn skagamanna og var snyrtilegur í sendingum.
Atvikiđ
Rauđa spjaldiđ sem Óttar Bjarni fćr. Ćtlar ađ pota boltanum frá Hallgrími Mar en Hallgrímur er fljótari í boltann og fer ţví međ takkana í klofiđ á honum. Réttilega rautt spjald og svo sauđ allt uppúr í kjölfariđ.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KA situr í 3. sćti međ 16 stig tveimur stigum á eftir Víkingum en međ leik til góđa og gćtu ţví komist upp í topp sćtiđ. ÍA situr á botni deildarinnar međ 5 stig eftir 8 leiki en er ţó bara einu stigi á eftir HK, Keflavík og störnunni sem öll eru međ 6 stig
Vondur dagur
Óttar Bjarni. Hafđi svo sem ekki átt neitt sérlega slakan leik ţangađ til kom ađ rauđa spjaldinu en ţetta er fjórđa rauđa spjald skagamanna á tímabilinu og ţađ verđur ađ fara kíkja á ţađ.
Dómarinn - 8
Ţetta var erfiđur leikur ađ dćma mikiđ af brotum og spjöldum en Vilhjálmur stóđ sig međ prýđi mikilvćgu dómarnir voru réttir og ekki nema einhverjir smádómar sem voru kanski pínu vafasamir.
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Sebastiaan Brebels ('78)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('20)
26. Jonathan Hendrickx
27. Ţorri Mar Ţórisson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('63)

Varamenn:
33. Vladan Dogatovic (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
7. Daníel Hafsteinsson ('63)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('78)
14. Andri Fannar Stefánsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('20) ('78)
30. Sveinn Margeir Hauksson

Liðstjórn:
Hrannar Björn Steingrímsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson
Jens Ingvarsson
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson

Gul spjöld:
Sebastiaan Brebels ('6)
Rodrigo Gomes Mateo ('36)
Brynjar Ingi Bjarnason ('58)

Rauð spjöld:
Hrannar Björn Steingrímsson ('87)