Grindavíkurvöllur
föstudagur 18. júní 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Hćgur vindur, rignir örlítiđ og völlurinn lítur vel út hjá Ivan og hans mönnum
Dómari: Sveinn Arnarsson
Mađur leiksins: Sigurđur Bjartur Hallsson
Grindavík 3 - 1 Grótta
1-0 Sigurđur Bjartur Hallsson ('39)
1-1 Pétur Theódór Árnason ('68)
Arnar Ţór Helgason , Grótta ('85)
2-1 Sigurjón Rúnarsson ('91)
3-1 Sigurđur Bjartur Hallsson ('94, víti)
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Ólafur Guđmundsson
4. Walid Abdelali ('89)
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Sindri Björnsson
8. Tiago Fernandes
9. Josip Zeba
12. Oddur Ingi Bjarnason ('59)
23. Aron Jóhannsson ('62)
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
10. Dion Acoff ('59)
15. Freyr Jónsson
16. Ţröstur Mikael Jónasson
17. Símon Logi Thasaphong
19. Mirza Hasecic
21. Marinó Axel Helgason ('89)
36. Laurens Symons ('62)

Liðstjórn:
Benóný Ţórhallsson
Guđmundur Valur Sigurđsson
Haukur Guđberg Einarsson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

Gul spjöld:
Sindri Björnsson ('60)
Sigurjón Rúnarsson ('66)
Walid Abdelali ('83)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fjarvera Arnars Ţórs Helgasonar úr vörn Gróttu eftir ađ hann fékk ađ líta rauđa spjaldiđ eftir 85 mínútna leik. Án stóra varđturnsins í hjarta varnarinnar var vörn Gróttu hvorki fugl né fiskur og heimamenn í Grindavík gengu á lagiđ.
Bestu leikmenn
1. Sigurđur Bjartur Hallsson
Framherji á tánum sem skorar fyrsta mark leiksins eftir sláarskot Arons Jó. Bćtti viđ öđru úr víti seint í leiknum en ţađ sést á leik hans ađ hann er međ sjálfstraustiđ í lagi og óhrćddur og óţreytandi viđ ţađ ađ keyra á varnir andstćđingana. Flottur leikur hjá Sigurđi í kvöld.
2. Sigurjón Rúnarsson
Annar markaskorari sem stóđ líka í ströngu í varnarleiknum í baráttu viđ heitasta framherja deildarinnar Pétur Theodór. Sinnti sínu hlutverki vel og dreif sína menn áfram.
Atvikiđ
Rauđa spjaldiđ. Skömmu áđur hafđi Arnar fariđ í tćklingu út á vćng og voru köllinn um seinna gula gríđarlega há ţá. Keyrir svo sóknarmann Grindavíkur niđur á miđjum vellinum og virđist lítiđ vera ađ spá í boltann og uppskar réttilega sitt seinna gula spjald og ţar međ rautt.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Grindavík fer í 2.sćti deildarinnar međ 15 stig 6 stigum á eftir toppliđi Fram. Grótta situr í ţví 7. međ 8 stig.
Vondur dagur
Ágúst Gylfason horfir upp á liđ sitt tapa leik í uppbótartíma annan leikinn í röđ. Myndi flokkast sem vondur dagur á flestum bćjum,
Dómarinn - 7
Bara nokkuđ solid hjá Sveini Arnarsyni. Vítaspyrnan í blálokin var mögulega nokkuđ soft en ađ öđru leyti ágćtlega dćmdur leikur.
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
3. Kári Daníel Alexandersson ('89)
4. Ólafur Karel Eiríksson
5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurvin Reynisson (f) ('62)
7. Pétur Theódór Árnason
10. Kristófer Orri Pétursson
11. Sölvi Björnsson
18. Kjartan Kári Halldórsson ('82)
19. Kristófer Melsted

Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
8. Júlí Karlsson ('89)
9. Axel Sigurđarson ('82)
14. Björn Axel Guđjónsson
20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('62)
25. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson
Ţór Sigurđsson
Gísli Ţór Einarsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Christopher Arthur Brazell
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson

Gul spjöld:
Arnar Ţór Helgason ('40)
Sigurvin Reynisson ('57)

Rauð spjöld:
Arnar Ţór Helgason ('85)