Dalvíkurvöllur
sunnudagur 20. júní 2021  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Gluggaveđur, 10° sól en köld gola
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Hannes Ţór Halldórsson
KA 0 - 1 Valur
0-0 Jonathan Hendrickx ('45, misnotađ víti)
0-0 Patrick Pedersen ('75, misnotađ víti)
0-1 Patrick Pedersen ('77)
0-1 Sebastiaan Brebels ('82, misnotađ víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo ('84)
7. Daníel Hafsteinsson ('68)
8. Sebastiaan Brebels
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('68)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
26. Jonathan Hendrickx
27. Ţorri Mar Ţórisson ('90)

Varamenn:
33. Vladan Dogatovic (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson ('84)
14. Andri Fannar Stefánsson ('68)
18. Áki Sölvason ('90)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('68)
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Ađalsteinsson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson

Gul spjöld:
Steinţór Már Auđunsson ('74)
Brynjar Ingi Bjarnason ('87)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fyrri hálfleikur var galopinn. KA menn byrjuđu leikinn mun betur en náđu ekki ađ nýta sér ţađ, Hendrickx klúđrar síđan vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks. Bćđi liđ klúđruđu síđan einu víti hvor í síđari hálfleik. Valur er hinsvegar međ eitt stykki Patrick Pedersen sem má ekki skilja einan eftir fyrir framan opiđ markiđ.
Bestu leikmenn
1. Hannes Ţór Halldórsson
Ver víti og KA menn komust í góđ fćri sem Hannes varđi vel.
2. Patrick Pedersen
Ţrátt fyrir ađ klúđra víti ţá skorar hann markiđ sem tryggđi Val stigin ţrjú.
Atvikiđ
Ţađ gengur ekkert hjá KA mönnum á vítapunktinum, ţađ er ekki bara eitt atvik heldur tvö, TVÖ víti sem fóru forgörđum í dag hjá KA mönnum.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Valur styrkir stöđu sína á toppi deildarinnar en ţeir eru nú komnir međ 23 stig úr 10 leikjum. KA er áfram í 3. sćti međ 16 stig í bili ađ minnsta kosti.
Vondur dagur
Verđur mađur ekki bara ađ segja vítanýting KA manna! Varđ ţeim af falli í dag. Ţađ hjálpar andstćđingum ţeirra bara orđiđ ađ KA fái víti.
Dómarinn - 8
Hafđi bara góđ tök á leiknum. Einhverjir halda kannski ađ ţrjú víti sé full mikiđ en ég held ađ ţau hafi bara veriđ öll verđskulduđ.
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson
9. Patrick Pedersen ('84)
10. Kristinn Freyr Sigurđsson ('84)
13. Rasmus Christiansen (f)
14. Guđmundur Andri Tryggvason ('73)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
33. Almarr Ormarsson ('64)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
4. Christian Köhler ('84)
8. Arnór Smárason ('73)
11. Sigurđur Egill Lárusson ('64)
15. Sverrir Páll Hjaltested ('84)
21. Magnus Egilsson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Liðstjórn:
Kjartan Sturluson
Halldór Eyţórsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Jóhann Emil Elíasson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Srdjan Tufegdzic
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Birkir Heimisson ('34)
Orri Sigurđur Ómarsson ('83)

Rauð spjöld: