Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Keflavík
2
0
Breiðablik
Helgi Þór Jónsson '113 1-0
Davíð Snær Jóhannsson '121 2-0
23.06.2021  -  20:00
HS Orku völlurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Sunny Kef stendur undir nafni en lognið á smá ferð.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Sindri Kristinn Ólafsson
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)
7. Davíð Snær Jóhannsson
9. Adam Árni Róbertsson ('64)
11. Helgi Þór Jónsson
16. Sindri Þór Guðmundsson
20. Christian Volesky ('64)
22. Ástbjörn Þórðarson
25. Frans Elvarsson (f)
28. Ingimundur Aron Guðnason
98. Oliver Kelaart ('104)

Varamenn:
3. Axel Ingi Jóhannesson
5. Stefán Jón Friðriksson
6. Óskar Örn Ólafsson
8. Ari Steinn Guðmundsson ('104)
10. Kian Williams ('64)
23. Joey Gibbs ('64)

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Jón Örvar Arason
Soffía Klemenzdóttir
Helgi Bergmann Hermannsson

Gul spjöld:
Ingimundur Aron Guðnason ('71)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Jónsmessuhátíð í Keflavík eftir framlengingu
Hvað réði úrslitum?
Sigurvilji heimamanna var einfaldlega bara meiri í dag. Nýttu alla sína orku og eru eflaust vel sárfættir eftir langan leik en með vinnusemi og baráttu tryggðu þeir sér sæti í 16 liða úrslitum. Blikar voru aftur á móti ekki upp á sitt besta fyrir framan markið þrátt fyrir tækifæri til.
Bestu leikmenn
1. Sindri Kristinn Ólafsson
Markvörðurinn átti skínandi leik í kvöld, Átti teiginn og kýldi örugglega 15-20 af 25 hornspyrnum gestanna frá marki sínu, Varði þar að auki nokkrum sinnum gríðarlega vel og átti góðann leik.
2. Helgi Þór Jónsson
Ætla að vera sammála Sigurði Ragnari Eyjólfssyni um að það væri gaman að sjá hlaupatölurnar hans Helga úr leiknum. Barðist eins og ljón á miðjunni allann leikinn og labbar sárfættur en sáttur af velli með mark og bikarsigur í farteskinu.
Atvikið
Fyrra mark leiksins, Pressa Keflavíkur ber árangur þegar Kian Williams kemst inn á teiginn og leggur boltann fyrir Helga sem mætir í hlaupið og klárar í netið. Fagnar að sjálfsögðu gríðarlega og rífur sig úr treyjunni enda augnablikið dýrmætt.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík fer áfram í 16 liða úrslit en Breiðablik ekki svo einfalt er það.
Vondur dagur
Höskuldur Gunnlaugsson. Átti ekki slæman leik en fúlt fyrir fyrirliðann að reyna mikið í 120 mínútur en fá ekkert út úr því.
Dómarinn - 8
Solid 7 hjá Jóhanni, hafði fín tök á leiknum og dæmdi heilt yfir bara virkilega vel að mínu mati. Dómari með framtíðina fyrir sér.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('75)
4. Damir Muminovic ('45)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson ('45)
18. Finnur Orri Margeirsson
18. Davíð Ingvarsson
19. Sölvi Snær Guðbjargarson ('109)
30. Andri Rafn Yeoman ('75)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('45)
10. Kristinn Steindórsson
13. Anton Logi Lúðvíksson ('109)
21. Viktor Örn Margeirsson ('45)
24. Davíð Örn Atlason ('75)
31. Benedikt V. Warén ('75)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Alex Tristan Gunnþórsson
Ásdís Guðmundsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: