Framvöllur
mánudagur 05. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Albert Hafsteinsson
Fram 4 - 3 Kórdrengir
1-0 Albert Hafsteinsson ('7)
1-1 Aron Ţórđur Albertsson ('21, sjálfsmark)
2-1 Albert Hafsteinsson ('35)
2-2 Connor Mark Simpson ('43)
2-3 Leonard Sigurđsson ('52)
Davíđ Ţór Ásbjörnsson, Kórdrengir ('55)
3-3 Alex Freyr Elísson ('57)
4-3 Albert Hafsteinsson ('67)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
0. Fred Saraiva ('60)
3. Kyle McLagan
4. Albert Hafsteinsson ('77)
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
8. Aron Ţórđur Albertsson
9. Ţórir Guđjónsson ('60)
17. Alex Freyr Elísson ('85)
19. Indriđi Áki Ţorláksson
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('60)
29. Gunnar Gunnarsson

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
6. Danny Guthrie ('60)
14. Hlynur Atli Magnússon
22. Óskar Jónsson ('77)
26. Aron Kári Ađalsteinsson ('85)
33. Alexander Már Ţorláksson ('60)
77. Guđmundur Magnússon ('60)

Liðstjórn:
Marteinn Örn Halldórsson
Bjarki Hrafn Friđriksson
Jón Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Ţór Arnarson
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson

Gul spjöld:
Ţórir Guđjónsson ('40)
Albert Hafsteinsson ('62)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Rauđa spjald Davíđs Ţórs Ásbjörnssonar hafđi mikil áhrif á leikinn. Gćđi, sjálfstraust og agi Framara kom ţeim síđan yfir í leiknum manni fleiri. Ţađ var ekki sjálfsagt.
Bestu leikmenn
1. Albert Hafsteinsson
Ţrenna frá manninum. Ţađ ţarf ekkert ađ segja neitt meira.
2. Alex Freyr Elísson
Mark og stođsending. Fjölmargir leikmenn sem gerđu tilkall úr báđum liđum.
Atvikiđ
Rauđa spjald Davíđs Ţórs breytti gangi leiksins og svo má ekki taka ţađ af Alberti Hafsteinssyni ađ hafa skorađ ţrennu í leiknum. Heilt yfir var leikurinn frábćr skemmtun.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fram eru ennţá á toppi deildarinnar taplausir og verđa á toppnum eitthvađ á nćstunni í ţađ minnsta. Kórdrengir eru nú sex stigum á eftir 2. sćtinu eftir sigur ÍBV í kvöld, í 4. sćti deildarinnar. Ţeir mćta Vestra í nćstu umferđ en liđin eru jöfn ađ stigum.
Vondur dagur
Davíđ Ţór Ásbjörnsson verđur líklega lengi ađ sofna í kvöld. Var frábćr í leiknum sjálfum og hjálpađi liđinu mikiđ ađ komast yfir međ mikilli baráttu og gćđum. En svona reynslu mikill leikmađur verđur ađ vita betur ţegar hann rennur sér í tćklingu á miđjum vellinum, á gulu spjaldi.
Dómarinn - 7,6
Hátt erfiđleika stig í leiknum. Arnar Ţór stóđst prófiđ og gott betur. Nokkur erfiđar ákvarđanir sem hann ţurfti ađ taka í leiknum og frá fjölmiđlastúkunni séđ, voru ţeir lang flestar hárréttar.
Byrjunarlið:
12. Sindri Snćr Vilhjálmsson (m)
0. Albert Brynjar Ingason
3. Egill Darri Makan Ţorvaldsson ('69)
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
5. Loic Mbang Ondo (f) ('85)
7. Leonard Sigurđsson ('75)
8. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Fatai Gbadamosi
19. Connor Mark Simpson ('69)

Varamenn:
2. Endrit Ibishi
6. Hákon Ingi Einarsson ('69)
9. Daníel Gylfason ('75)
10. Ţórir Rafn Ţórisson ('69)
20. Conner Rennison ('85)
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðstjórn:
Andri Steinn Birgisson
Heiđar Helguson
Kolbrún Pálsdóttir
Logi Már Hermannsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson
Jóhann Ólafur Schröder

Gul spjöld:
Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('14)
Leonard Sigurđsson ('37)

Rauð spjöld:
Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('55)