
Keflavík
1
2
Þór/KA

0-1
Jakobína Hjörvarsdóttir
'21
0-2
Margrét Árnadóttir
'65
Amelía Rún Fjeldsted
'89
1-2
06.07.2021 - 18:00
HS Orku völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Colleen Kennedy
HS Orku völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Colleen Kennedy
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
Amelía Rún Fjeldsted

3. Natasha Anasi (f)
9. Marín Rún Guðmundsdóttir
('83)

10. Dröfn Einarsdóttir
14. Celine Rumpf
('72)

15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir
('94)


16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir
17. Elín Helena Karlsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir
('72)

33. Aerial Chavarin
Varamenn:
12. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
5. Berta Svansdóttir
11. Kristrún Ýr Holm
21. Birgitta Hallgrímsdóttir
('72)

22. Jóhanna Lind Stefánsdóttir
('72)

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)

Brynja Pálmadóttir
Eva Lind Daníelsdóttir
Ástrós Lind Þórðardóttir
Soffía Klemenzdóttir
Hjörtur Fjeldsted
Örn Sævar Júlíusson
Óskar Rúnarsson
Gul spjöld:
Gunnar Magnús Jónsson ('63)
Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir ('86)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Þór/KA flýgur með stigin þrjú norður
Hvað réði úrslitum?
Gestirnir frá Akureyri voru einfaldlega grimmari, voru búnar að lesa leik Keflavíkur gríðarlega vel og tókst að núlla út sóknarleik Keflavíkur að mestu í leiknum. Sanngjarn sigur að öllu leyti.
Bestu leikmenn
1. Colleen Kennedy
Skapaði usla í vörn Keflavíkur nánast í hvert sinn sem hún fékk boltann og tók á rás. Fær skráðar á sig tvær stoðsendingar þar sem á henni var brotið þegar aukaspyrnan sem skorað var úr var dæmd og þar að auki skilaði góður sprettur hennar í bland við klaufalegan varnarleik marki númer tvö fyrir Þór/KA
2. Arna Sif Ásgrímsdóttir
Varnarlína Þórs/KA gæti öll tekið þetta þar sem þær héldu sóknarmönnum Keflavíkur vel í skefjum. Arna var með hina sterku Aerial Chavarin í vasanum í allt kvöld og komst sóknarmaðurinn sterki hvorki lönd né strönd.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins fær þann heiður í kvöld grípum niður í lýsingu mína frá 21. mínútu.
Jakobínu er alveg sama hvort ég hafi haldið að þetta væri fyrirgjafarstaða og lætur bara vaða á markið yfir Tiffany og boltinn steinliggur í netinu,
Virkilega fallegt mark og frábær spyrna en verð að setja spurningamerki við Tiffany þar sem skotgeirinn var þröngur.
|
Hvað þýða úrslitin?
Þór/KA fer í 11 stig upp í sjöunda sæti deildarinnar og þar með uppfyrir Keflavík sem situr sæti neðar með 9 stig.
Vondur dagur
Aerial Chavarin mátti sín lítils gegn sterku miðvarðarpari gestanna í kvöld og tókst ekki að skapa þann usla sem hún hefur verið vön að gera í síðustu leikjum.
Dómarinn - 5
Guðmundur Páll Friðbertsson átti ekki sinn besta dag á flautunni í dag en líklega ekki þann versta heldur. Hafði engin áhrif á úrslit leiksins en mér fannst línan oft á tíðum óljós og lítið samræmi á milli dóma.
|
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
Saga Líf Sigurðardóttir
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
('86)

11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
13. Colleen Kennedy
('91)

14. Margrét Árnadóttir
('71)


16. Jakobína Hjörvarsdóttir

17. María Catharina Ólafsd. Gros
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
18. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir
('91)

19. Agnes Birta Stefánsdóttir
('86)

20. Arna Kristinsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
('71)

26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
Liðsstjórn:
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Perry John James Mclachlan (Þ)
Bojana Besic
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld: