Fagverksvöllurinn Varmá
föstudagur 09. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Óskar Jónsson
Afturelding 0 - 2 Fram
0-1 Óskar Jónsson ('35)
0-2 Indriđi Áki Ţorláksson ('75)
Myndir: Raggi Óla
Byrjunarlið:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
5. Oliver Beck Bjarkason
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Arnór Gauti Ragnarsson (f) ('56)
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('83)
22. Pedro Vazquez
23. Oskar Wasilewski
25. Georg Bjarnason
26. Anton Logi Lúđvíksson
28. Valgeir Árni Svansson

Varamenn:
13. Jóhann Ţór Lapas (m)
7. Hafliđi Sigurđarson ('56)
11. Gísli Martin Sigurđsson
16. Aron Dađi Ásbjörnsson
19. Gylfi Hólm Erlendsson
21. Elmar Kári Enesson Cogic ('83)
32. Kristófer Óskar Óskarsson
33. Alberto Serran Polo

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Ađalsteinn Richter
Ţórunn Gísladóttir Roth
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Amir Mehica

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Í fljótu bragđi mćtti segja ađ sjálfstraust Framara hafi skilađ ţeim sigrinum í kvöld. Afturelding lék lengstum fínan fótbolta og fékk marktćkifćri í fyrri hálfleik í stöđunni 0-0. Ţéttur varnarleikur Fram í seinni hálfleik gaf hinsvegar Aftureldingu engin fćri til ađ koma sér inn í leikinn.
Bestu leikmenn
1. Óskar Jónsson
Virkilega öflugur í liđi Fram í kvöld. Kom liđinu á bragđiđ međ marki í fyrri hálfleik. Barđist eins og ljón og gaf ekkert eftir í varnarvinnunni.
2. Kyle McLagan
Líkt og Óskar og fleiri leikmenn Fram ţá átti Kyle góđan leik varnarlega sem gerđi ţađ ađ verkum ađ Afturelding átti í erfiđleikum međ ađ skora í leiknum.
Atvikiđ
Á 33. mínútu fékk Anton Logi mjög gott tćkifćri til ađ koma Aftureldingu yfir í leiknum en á ţessum tímapunkti voru heimamenn virkilega líklegir til ađ skora mark. Tveimur mínútum síđar komust Fram hinsvegar yfir međ skoti Óskars Jónssonar sem átti viđkomu í varnarmann Aftureldingar. Dýrt fyrir heimamenn.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fram eru nú 12 stigum frá 3. sćtinu á toppi deildarinnar og ekkert bendir til annars en ađ Fram leiki í Pepsi Max-deildinni á nćsta ári. Afturelding er í 9. sćti deildarinnar međ 13 stig, sex stigum frá fallsćti.
Vondur dagur
Danny Guthrie ţurfti ađ fara af velli á 20. mínútu en hann fékk tak aftan í lćriđ. Ţađ gćti ţýtt ađ hann verđi frá í einhvern tíma. Jákvćtt hinsvegar ađ Framliđiđ hefur mikla breidd og virđast ekki eiga í miklum erfiđleikum međ ađ rótera liđinu.
Dómarinn - 8
Flottur.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Kyle McLagan
4. Albert Hafsteinsson
5. Haraldur Einar Ásgrímsson ('83)
6. Danny Guthrie ('20)
7. Fred Saraiva ('63)
9. Ţórir Guđjónsson
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
19. Indriđi Áki Ţorláksson
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('83)
22. Óskar Jónsson

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
11. Jökull Steinn Ólafsson
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson ('83)
26. Aron Kári Ađalsteinsson ('20)
29. Gunnar Gunnarsson
33. Alexander Már Ţorláksson ('83)
77. Guđmundur Magnússon ('63)

Liðstjórn:
Dađi Guđmundsson
Marteinn Örn Halldórsson
Jón Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Hilmar Ţór Arnarson
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson

Gul spjöld:
Fred Saraiva ('45)
Tryggvi Snćr Geirsson ('78)
Óskar Jónsson ('89)

Rauð spjöld: