Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Valur
0
2
Dinamo Zagreb
0-1 Luka Ivanusec '31
0-2 Mislav Orsic '88
13.07.2021  -  20:00
Valsvöllur
Meistaradeild Evrópu - undankeppni
Dómari: Zaven Hovhannisyan (Armenía)
Áhorfendur: 800
Maður leiksins: Lovro Majer
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
3. Johannes Vall
4. Christian Köhler ('80)
5. Birkir Heimisson ('80)
6. Sebastian Hedlund
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson ('61)
13. Rasmus Christiansen
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('83)
15. Sverrir Páll Hjaltested ('61)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
8. Arnór Smárason ('83)
9. Patrick Pedersen ('61)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
17. Andri Adolphsson ('61)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Magnus Egilsson
33. Almarr Ormarsson ('80)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Eiríkur K Þorvarðsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróðmarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan: Valsmenn úr leik í Meistaradeildinni
Hvað réði úrslitum?
Ég held ég sé ekkert að finna upp hjólið þegar ég segi að Dinamo Zagreb hafi meiri gæði innan sinna raða. Þeir gerðu það sem þeir þurftu til að innbyrða tveggja marka sigur í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Lovro Majer
Besti leikmaður Dinamo Zagreb í dag. Var allt í öllu í liði Zagreb í fyrri hálfleik og lagði til að mynda upp fyrra markið.
2. Birkir Heimisson
Besti leikmaður Vals í leiknum í kvöld.
Atvikið
Mark Luka Ivanusec á 31. mínútu hafði mikil áhrif á leikinn og einvígið í heild. Rasmus Christiansen leit ekki vel út í markinu, auk Johannes Vall sem seldi sig úr stöðu. Luka Ivanusec nýtti sér það og kláraði færið vel.
Hvað þýða úrslitin?
Dinamo Zagreb er komið í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar á meðan Valur fer í 2.umferð Sambandsdeildarinnar. Valur mætir þar annað hvort Bodo/Glimt frá Noregi eða Legia Varsjá frá Póllandi. Þau lið mætast annað kvöld í seinni leiknum en Pólverjarnir unnu fyrri leikinn 3-2.
Vondur dagur
Örfáum króatískum stuðningsmönnum Dinamo Zagreb var vikið úr stúkunni eftir að liðið komst yfir í leiknum. Í kjölfarið brutust út læti í stúkunni þar sem öryggisgæslan hafði nóg um að snúast. Leiðinlegt atvik fyrir alla aðila. Í kjölfarið fóru þeir upp á klett við Öskjuhlíðina og horfðu á leikinn frá gömlu Keiluhöllinni. Þess ber þó að hafa í huga að öryggisgæslan fór alfarið eftir settum reglum frá UEFA sem eru strangar á tímum heimsfaraldurs.
Dómarinn - 8,3
Allt í topp málum.
Byrjunarlið:
1. Danijel Zagorac
5. Arijan Ademi (f)
6. Rasmus Lauritsen
7. Luka Ivanusec ('58)
10. Lovro Majer ('71)
21. Bruno Petkovic ('71)
28. Kévin Théophile-Catherine
29. Francois Moubandje
30. Petar Stojanovic
97. Kristian Jakic ('58)
99. Mislav Orsic ('90)

Varamenn:
33. Ivan Nevistic (m)
3. Daniel Stefulj
11. Mario Gavranovic ('71)
13. Stefan Ristovski
20. Lirim Kastrati ('71)
24. Marko Tolic
27. Josip Misic ('58)
38. Bartol Franjic ('58)
55. Dino Peric
70. Luka Menalo ('90)
90. Duje Cop
92. Jakov-Anton Vasilj

Liðsstjórn:
Damir Krznar (Þ)

Gul spjöld:
Josip Misic ('60)

Rauð spjöld: