Fagverksvöllurinn Varmá
fimmtudagur 15. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Aron Elí Sćvarsson
Afturelding 6 - 1 Víkingur Ó.
0-1 Jose Javier Amat Domenech ('8)
1-1 Arnór Gauti Ragnarsson ('24)
2-1 Arnór Gauti Ragnarsson ('38)
3-1 Aron Elí Sćvarsson ('49)
4-1 Pedro Vazquez ('70)
5-1 Kristófer Óskar Óskarsson ('85)
6-1 Hafliđi Sigurđarson ('89)
Myndir: Ţorgeir Leó
Byrjunarlið:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
5. Oliver Beck Bjarkason
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Arnór Gauti Ragnarsson (f) ('59)
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('67)
22. Pedro Vazquez
23. Oskar Wasilewski ('75)
25. Georg Bjarnason
26. Anton Logi Lúđvíksson
28. Valgeir Árni Svansson ('67)

Varamenn:
13. Arnar Dađi Jóhannesson (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson ('67)
7. Hafliđi Sigurđarson ('67)
11. Gísli Martin Sigurđsson
16. Aron Dađi Ásbjörnsson ('75)
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('59)
33. Alberto Serran Polo

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Ađalsteinn Richter
Ţórunn Gísladóttir Roth
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Daníel Darri Gunnarsson
Amir Mehica

Gul spjöld:
Oliver Beck Bjarkason ('50)

Rauð spjöld:
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fótboltinn sem Afturelding spilar réđi úrslitum í dag. Einfalt, hratt og hnitmiđađ spil ţeirra var ađ valda Víking Ó. allsskonar vandrćđum. Hefđu auđveldlega geta skorađ fleiri. Gef Ólafsvíkingum ţađ ađ fyrri hálfleikur var allt í lagi en ţeir virtust sprungir í ţeim seinni. Aldrei spurning í Mosfellsbćnum í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Aron Elí Sćvarsson
Fyrirliđinn var hrikalega öflugur í dag. Mark og ţrjár stođsendingar er ágćtis dagsverk fyrir bakvörđinn sókndjarfa. Hann er líka bara svo hrikalega mikilvćgur í uppspili Aftureldingar og tekur góđar ákvarđanir trekk í trekk.
2. Arnór Gauti Ragnarsson
Ţessi sterki og vinnusami framherji sýnir ađ hann getur líka skorađ mörk. Var oft á kantinum í Pepsi Max deildinni en sýnir hér gćđi sín frammi ţegar hann fćr traustiđ. Flott frammistađa!
Atvikiđ
Arnór Gauti skorar mark rétt fyrir hálfleik og kemur heimamönnum ţá yfir. Mikivćgt ađ fara inn í hálfleik međ forystu ţví gestirnir opnuđu sig í seinni og ţá hófst veislan sóknarlega fyrir Aftureldingu.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Afturelding nćr í góđan sigur og nálgast liđin fyrir ofan sig. Víkingar ţurfa einfaldlega á kraftaverki ađ halda ef fall á ekki ađ vera niđurstađan.
Vondur dagur
Varnarleikur Víkings var ekki góđur en ţeir ţurfa líka ađ kanna formiđ á nokkrum mönnum. Ansi margir sem virtust búnir á ţví undir lok leiks. Líkamlega og andlega.
Dómarinn - 8
Erlendur Eiríksson flottur í kvöld. Góđ stjórn á leiknum.
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson
2. Cerezo Cevanho Zico Hilgen
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f)
11. Harley Willard
14. Kareem Isiaka
18. Simon Dominguez Colina
19. Marteinn Theodórsson
21. Jose Javier Amat Domenech ('81)
24. Anel Crnac ('45)
33. Juan Jose Duco ('70)

Varamenn:
3. Ísak Máni Guđjónsson
4. Brynjar Kristmundsson
8. Guđfinnur Ţór Leósson
12. Konráđ Ragnarsson
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('45)
17. Brynjar Vilhjálmsson ('81)
22. Mikael Hrafn Helgason ('70)

Liðstjórn:
Antonio Maria Ferrao Grave
Kristján Björn Ríkharđsson
Guđjón Ţórđarson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: