SaltPay-völlurinn
föstudagur 23. júlí 2021  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Mjög heitt og dálítill suđ-vestan vindur. Sólin í felum á bakviđ skýin.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór)
Ţór 4 - 2 Grótta
1-0 Ásgeir Marinó Baldvinsson ('26)
2-0 Jóhann Helgi Hannesson ('30)
3-0 Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('39)
4-0 Ásgeir Marinó Baldvinsson ('55)
4-1 Kjartan Kári Halldórsson ('67)
4-2 Pétur Theódór Árnason ('86)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Dađi Freyr Arnarsson (m)
0. Sigurđur Marinó Kristjánsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
8. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('64)
9. Jóhann Helgi Hannesson (f) ('91)
15. Petar Planic
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('91)
18. Vignir Snćr Stefánsson
21. Elmar Ţór Jónsson
22. Liban Abdulahi ('64)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
2. Steinar Logi Kárason
11. Kristófer Kristjánsson ('91)
14. Aron Ingi Magnússon ('91)
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('64)
23. Dominique Malonga

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Ţ)
Orri Freyr Hjaltalín (Ţ)
Sveinn Leó Bogason
Sölvi Sverrisson
Perry John James Mclachlan
Jón Stefán Jónsson (Ţ)
Sesselja Sigurđardóttir

Gul spjöld:
Ásgeir Marinó Baldvinsson ('47)
Liban Abdulahi ('53)
Orri Freyr Hjaltalín ('90)
Dađi Freyr Arnarsson ('95)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţórsarar völtuđu yfir Gróttu á 13 mínútna kafla í fyrri hálfleik. Ţar skoruđu heimamenn ţrjú mörk og gestirnir áttu í raun ekki möguleika eftir ţađ. Björn Axel Guđjónsson fékk frábćrt fćri til ađ jafna leikinn í 1-1 andartaki eftir ađ Ásgeir Marinó hafđi komiđ Ţór yfir en í stađ ţess kom Jóhann Helgi heimamönnum í 2-0. Eftir ţađ misstu Gróttumenn hausinn og í raun aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda, ţrátt fyrir tvö mörk Gróttu í síđari hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór)
Ţađ mćtti í raun setja copy/paste á umsögn mína um tvo bestu menn vallarins. Gríđarlega duglegir án boltans og skoruđu ţrjú af fjórum mörkum Ţórs. Sömuleiđis voru ţeir öflugir á boltanum og tengdu sérstaklega vel viđ Sigurđ Marinó og Jóhann Helga.
2. Fannar Dađi Malmquist (Ţór)
Sjá texta ađ ofan! Skorađi stórglćsilegt mark ţar sem ađ hann spretti frá miđjum vallarhelmingi og inn í teig Gróttu áđur en hann klárađi vel framhjá Jóni í markinu. Flottur leikur.
Atvikiđ
Glćsimark Fannars Dađa. Sýndi hrađa, styrk og yfirvegun í ađdraganda marksins.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţór stökkva upp fyrir Gróttu og fara í 6. sćtiđ međ 19 stig, ţremur stigum frá 3. sćtinu. Lengra er ţó upp í 2. sćtiđ sem Eyjamenn verma, eđa 7 stig. Ţeir fá toppliđ Fram í heimsókn í nćstu umferđ og mćta Safamýrarliđinu fullir sjálfstrausts. Seltirningar kíkja á Vestfirđi í nćstu umferđ og spila ţar gegn Vestra. Grótta situr nú í 8. sćti Lengjudeildarinnar.
Vondur dagur
Gróttumenn munu vilja gleyma ţessum fyrri hálfleik sem fyrst. Náđu ekki ađ opna Ţórsvörnina af neinu viti og misstu algjörlega hausinn ţegar ţeir lentu 2-0 undir. Ţeir hćttu algjörlega ađ pćla í ţví hvernig vćri best ađ koma sér aftur inn í leikinn og hugsuđu heldur mikiđ um Gunnar Odd dómara, ásamt ţví ađ pirra sig á mótherjanum.
Dómarinn - 7
Gekk áfallalaust fyrir sig í dag hjá Gunnari.
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
3. Kári Daníel Alexandersson
5. Patrik Orri Pétursson ('81)
6. Sigurvin Reynisson (f) ('68)
7. Pétur Theódór Árnason
8. Júlí Karlsson
9. Axel Sigurđarson ('46)
10. Kristófer Orri Pétursson
14. Björn Axel Guđjónsson ('46)
19. Kristófer Melsted
27. Gunnar Jónas Hauksson ('68)

Varamenn:
2. Arnar Ţór Helgason
4. Ólafur Karel Eiríksson
11. Sölvi Björnsson ('68)
18. Kjartan Kári Halldórsson ('46)
20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('81)
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('46)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('68)

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson
Ţór Sigurđsson
Gísli Ţór Einarsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Christopher Arthur Brazell
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson

Gul spjöld:
Gunnar Jónas Hauksson ('34)
Kristófer Melsted ('51)

Rauð spjöld: