Breiðablik
2
1
Austria Vín
Kristinn Steindórsson
'6
1-0
Árni Vilhjálmsson
'25
2-0
2-1
Dominik Fitz
'68
29.07.2021 - 17:30
Kópavogsvöllur
Sambandsdeild UEFA
Aðstæður: Toppaðstæður, 17 gráðu hiti og hressleiki
Dómari: Paul Mclaughlin (Írl)
Áhorfendur: 700
Maður leiksins: Kristinn Steindórsson - Breiðablik
Kópavogsvöllur
Sambandsdeild UEFA
Aðstæður: Toppaðstæður, 17 gráðu hiti og hressleiki
Dómari: Paul Mclaughlin (Írl)
Áhorfendur: 700
Maður leiksins: Kristinn Steindórsson - Breiðablik
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
('78)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
('66)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
10. Árni Vilhjálmsson
('88)
11. Gísli Eyjólfsson
18. Davíð Ingvarsson
21. Viktor Örn Margeirsson
Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
5. Elfar Freyr Helgason
9. Thomas Mikkelsen
('88)
14. Jason Daði Svanþórsson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
17. Þorleifur Úlfarsson
18. Finnur Orri Margeirsson
19. Sölvi Snær Guðbjargarson
24. Davíð Örn Atlason
('78)
27. Tómas Orri Róbertsson
29. Tómas Bjarki Jónsson
30. Andri Rafn Yeoman
('66)
Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Gul spjöld:
Alexander Helgi Sigurðarson ('14)
Viktor Karl Einarsson ('42)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Allt hrós á Blika
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik spilaði af miklu hugrekki í þessu einvígi og komst einfaldlega verðskuldað áfram. Liðsheildin var algjörlega upp á tíu og leikmenn fíluðu sig afskaplega vel. Báðir leikirnir voru stórskemmtilegir og flottur leikstíll Blika ekki eitthvað sem við höfum vanist að sjá frá íslensku liði í Evrópukeppnum.
Bestu leikmenn
1. Kristinn Steindórsson - Breiðablik
Mark og stoðsending. Tvö frábær mörk frá Blikaliðinu og alvöru frammistaða. Annars er hægt að hrósa öllu Blikaliðinu.
2. Damir Muminovic - Breiðablik
Damir er að fíla Sambandsdeildina í botn og var feikilega öflugur varnarlega.
Atvikið
Austria Vín fékk mark á silfurfati eftir hrikalega sendingur Viktors Arnar Margeirssonar. Það mark hleypti spennu í einvígið en flestar tilraunir gestaliðsins til að knýja fram jöfnunarmarkið voru frekar máttlausar.
|
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er komið í þriðju umferðina þar sem mótherjinn verður Aberdeen frá Skotlandi. Fyrri leikurinn verður á fimmtudaginn í næstu viku, á Kópavogsvelli.
Vondur dagur
Leikmenn Austria Vín voru ákaflega pirraðir og létu mótspyrnuna fara mikið í taugarnar á sér. Um tíma voru þeir farnir að hvæsa á hvorn annan innbyrðis og þetta allt saman hjálpaði bara Blikunum.
Dómarinn - 6,5
Lítið yfir Íranum að kvarta. Nokkrar umdeilanlegar ákvarðanir en á heildina fínasta dómgæsla.
|
Byrjunarlið:
1. Patrick Pentz (m)
5. Eric Martel
11. Benedikt Pichler
('90)
20. Lukas Muehl
24. Christian Schoissengeyer
29. Markus Suttner
30. Manfred Fischer
36. Dominik Fitz
39. Georg Teigl
77. Aleksandar Jukic
('59)
92. Marko Djuricin
Varamenn:
21. Ammar Helac (m)
99. Mirko Kos (m)
8. Vesel Demaku
10. Alexander Grunwald
('59)
15. Leonardo Ivkic
16. Can Keles
('90)
23. Matthias Braunöder
46. Johannes Handl
70. Esad Bejic
Liðsstjórn:
Manfred Schmid (Þ)
Gul spjöld:
Eric Martel ('13)
Christian Schoissengeyer ('35)
Marko Djuricin ('45)
Dominik Fitz ('65)
Rauð spjöld: