Man Utd og Dortmund vinna að skiptidíl - Osimhen til Chelsea?
Breiðablik
2
3
Aberdeen
0-1 Christian Ramirez '3
0-2 Lewis Ferguson '11
Gísli Eyjólfsson '16 1-2
Árni Vilhjálmsson '43 , víti 2-2
2-3 Christian Ramirez '49
05.08.2021  -  19:00
Laugardalsvöllur
Sambandsdeild UEFA
Dómari: Ivan Bebek (Króatía)
Áhorfendur: Frábærir
Maður leiksins: Árni Vilhjálmsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('82)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('88)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson ('64)
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson ('82)
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
5. Elfar Freyr Helgason
9. Thomas Mikkelsen ('82)
14. Jason Daði Svanþórsson ('64)
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
18. Finnur Orri Margeirsson
19. Sölvi Snær Guðbjargarson
24. Davíð Örn Atlason ('88)
29. Tómas Bjarki Jónsson
29. Arnar Númi Gíslason
30. Andri Rafn Yeoman ('82)
38. Tómas Orri Róbertsson

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Alex Tristan Gunnþórsson
Ásdís Guðmundsdóttir

Gul spjöld:
Alexander Helgi Sigurðarson ('48)
Damir Muminovic ('58)
Davíð Ingvarsson ('91)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Blikar sýndu mjög góða frammistöðu en fengu of ódýr mörk á sig
Hvað réði úrslitum?
Mér fannst þrefalda breytingin hjá Aberdeen ráða þessum úrslitum. Staðan var 2-2 í hálfleik og Skotarnir náðu að loka á Blikana með breytingunum. Þeir voru klókir Skotarnir í seinni hálfleik og lásu Blikana.
Bestu leikmenn
1. Árni Vilhjálmsson
Vá, geggjaður.
2. Christian Ramirez
Ramirez skoraði tvö en var ekkert frábær úti á vellinum þannig. Gísli Eyjólfs var flottur í fyrri hálfleik en dró af honum fljótlega í seinni, kandídat ef þetta box á að vera Blikabox.
Atvikið
Fyrsta mark Blika var frábært. Árni Vill gerir stórkostlega í návígi og nær að koma boltanum á Gísla sem skorar.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar þurfa að vinna upp eins marks forskot Aberdeen í Skotlandi eftir viku. Það verður erfitt en alls ekki ómögulegt.
Vondur dagur
Seinni hálfleikurinn hjá miðjumönnum Blika var erfiður, menn kannski orðnir þreyttir og þrefalda breytingin hjá gestunum gerði Bikum erfiðara fyrir í sóknarleiknum.
Dómarinn - 6
Virkilega góður í fyrri hálfleik en var of lengi fannst mér að grípa inn í leiktafirnar hjá gestunum í seinni.
Byrjunarlið:
1. Joe Lewis (m)
2. Ross McCrorie
3. Jack Mackenzie
4. Andrew Considine
8. Scott Brown (f)
9. Christian Ramirez ('83)
14. Jay Emmanuel-Thomas ('46)
16. Funso Ojo
17. Johnny Hayes ('46)
19. Lewis Ferguson ('46)
22. Calvin Ramsay ('65)

Varamenn:
25. Gary Woods (m)
30. Tom Ritchie (m)
5. Declan Gallagher ('46)
10. Niall McGinn
11. Ryan Hedges ('83)
15. Dylan McGeaouch ('46)
18. Connor McLennan ('46)
20. Teddy Jenks
21. Jack Gurr ('65)
24. Dean Campbell
28. Michael Ruth
35. Mason Hancock

Liðsstjórn:
Stephen Glass (Þ)

Gul spjöld:
Calvin Ramsay ('30)
Jack Gurr ('75)

Rauð spjöld: