Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
Víkingur R.
2
2
KA
Viktor Örlygur Andrason '8 1-0
1-1 Rodrigo Gomes Mateo '23
Kristall Máni Ingason '45 2-1
2-2 Rodrigo Gomes Mateo '86
08.08.2021  -  17:00
Víkingsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Aðstæður eru frábærar. Átján gráðu hiti, örlítil gola og léttskýjað.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: ca. 500
Maður leiksins: Rodri
Byrjunarlið:
Kári Árnason
Þórður Ingason
3. Logi Tómasson ('52)
7. Erlingur Agnarsson ('56)
8. Viktor Örlygur Andrason
12. Halldór Smári Sigurðsson
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
9. Helgi Guðjónsson ('52)
11. Adam Ægir Pálsson
27. Tómas Guðmundsson
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
77. Kwame Quee ('56)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Fannar Helgi Rúnarsson
Sölvi Ottesen
Einar Guðnason
Guðjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Logi Tómasson ('35)
Viktor Örlygur Andrason ('88)
Arnar Gunnlaugsson ('91)
Halldór Smári Sigurðsson ('92)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Áður styrkleiki Víkings orðið að akkilesarhæl liðsins
Hvað réði úrslitum?
Víkingur gat ekki klárað dekkningu í föstu leikatriði undir lokin og Rodri fann pláss í teignum, fékk boltann frá Grímsa og jafnaði. Víkingur var betra liðið heilt yfir en náði ekki að klára leikinn á fyrsta klukkutímanum og bauð upp á jöfnunarmark frá KA. Eins og Arnar Gunnlaugsson komst að orði í viðtali eftir leik þá eru föstu leikatriðin, styrkleiki liðsins frá því fyrr í sumar, orðin að akkilesarhæl liðsins.
Bestu leikmenn
1. Rodri
Rodri skoraði bæði mörk KA og var heilt yfir góður í leiknum eins og í langflestum leikjum. Hann er kominn með þrjú mörk í sumar en hann hefur aldrei skorað meira en tvö mörk á leiktíð á Íslandi.
2. Júlíus Magnússon
Solid frammistaða hjá Júlla sóknar- og varnarlega. Lagði upp mark og kom sér reglulega fyrir tilraunir gestanna. Kristall og Dusan voru einnig mjög góðir.
Atvikið
Dauðafærið hjá Helga Guðjóns og seinna mark Rodri. Rodri tryggði stigið en mark frá Helga hefði farið ofboðslega langt með að tryggja Víkingum sigurinn. Stubbur gerði mjög vel að verja.
Hvað þýða úrslitin?
Liðin eru einu stigi nær toppliði Vals þar sem Valur tapaði. KR og Breiðablik eiga eftir að ljúka sínum leikjum.
Vondur dagur
Logi Tómasson. Það er aldrei gott að fá á sig gult spjald fyrir leikaraskap.
Dómarinn - 7,5
Mér fannst Vilhjálmur Alvar stýra leiknum mjög vel í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik tók óþarflega langan tíma að leysa deilur Helga Guðjóns og varnarmana KA. Drap taktinn á þeim tímapunkti.
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Sebastiaan Brebels
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('73)
14. Andri Fannar Stefánsson ('46)
20. Mikkel Qvist
21. Nökkvi Þeyr Þórisson ('80)
27. Þorri Mar Þórisson ('66)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('66)

Varamenn:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
2. Haukur Heiðar Hauksson
5. Ívar Örn Árnason ('66)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('73)
26. Mark Gundelach ('46)
29. Jakob Snær Árnason ('80)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('66)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson

Gul spjöld:
Arnar Grétarsson ('90)

Rauð spjöld: