Atletico íhugar að gera tilboð í Garnacho - Man Utd langt komið í viðræðum við Diallo - Dybala má fara ef hann er ósáttur
Keflavík
3
1
KA
Joey Gibbs '38 1-0
Christian Volesky '46 2-0
Joey Gibbs '73 3-0
3-1 Sebastiaan Brebels '83
11.08.2021  -  17:00
Nettóvöllurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Hægur vindur, skýjað og um 15 gráður
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Joey Gibbs
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
7. Davíð Snær Jóhannsson
11. Helgi Þór Jónsson ('92)
16. Sindri Þór Guðmundsson
20. Christian Volesky ('80)
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson (f)
28. Ingimundur Aron Guðnason
98. Oliver Kelaart ('80)

Varamenn:
3. Axel Ingi Jóhannesson
5. Stefán Jón Friðriksson ('92)
6. Dawid Jan Laskowski
8. Ari Steinn Guðmundsson ('80)
14. Guðjón Pétur Stefánsson
86. Marley Blair ('80)

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Örn Ástráðsson
Óskar Rúnarsson
Helgi Bergmann Hermannsson

Gul spjöld:
Davíð Snær Jóhannsson ('39)
Christian Volesky ('52)
Oliver Kelaart ('65)
Ari Steinn Guðmundsson ('84)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Keflavík kláraði andlaust lið KA
Hvað réði úrslitum?
Heimamenn í Keflavík vildu þetta bara meira, lögðu meira á sig og virkuðu mikið betur stemmdir í þennan leik. Á sama tími var leikur KA þungur og hægur og ekki í karakter við það sem liðið hefur sýnt framan af sumri.
Bestu leikmenn
1. Joey Gibbs
Þegar hann finnur færin þá nýtir hann þau. Vinnur lúmska vinnu í varnarlínu gestanna og er hrikalega góður í því að klára færin.
2. Ingimundur Aron Guðnason
Vinnusemi og aftur vinnusemi. Yfirferðin á Ingimundi er oft á tíðum ótrúleg. Skilar helling til liðsins og lagði upp í dag.
Atvikið
Sérstakt atvik átti sér stað undir lok leiks þegar KA hélt að þeir væru að minnka munin í 3-2 þegar Ásgeir Sigurgeirsson fylgdi eftir skot Elfars Árna en var þó klárlega fyrir innan þegar skotið reið af. Aðstoðardómarinn lyfti ekki flaggi sínu en á sama tíma flautaði Egill dómari markið ekki heldur á. Við tóku smá fundarhöld og að endingu fór flaggið á loft.
Hvað þýða úrslitin?
Bikarinn er voðalega einfaldur. Keflavík er áfram en KA ekki.
Vondur dagur
KA liðið var ákveðin vonbrigði í dag svo þjálfari liðsins Arnar Grétarsson fær vondan dag á sig. Vont að horfa upp á liðið sitt jafn andlaust og það var á köflum þá sérstaklega í bikarleik þar sem allt er undir.
Dómarinn - 7
Vel dæmdur leikur hjá Agli almennt. Eitt og eitt smáatriði sem má gagnrýna en heilt yfir bara fínt.
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Haukur Heiðar Hauksson ('40)
3. Dusan Brkovic
5. Ívar Örn Árnason
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('75)
20. Mikkel Qvist
21. Nökkvi Þeyr Þórisson ('59)
26. Mark Gundelach ('59)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('59)
77. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
3. Kári Gautason
4. Rodrigo Gomes Mateo ('40)
8. Sebastiaan Brebels ('59)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('59)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
27. Þorri Mar Þórisson ('59)
29. Jakob Snær Árnason ('75)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Ívar Arnbro Þórhallsson

Gul spjöld:
Elfar Árni Aðalsteinsson ('91)

Rauð spjöld: