Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Fylkir
0
7
Breiðablik
0-1 Kristinn Steindórsson '10
0-2 Höskuldur Gunnlaugsson '21
0-3 Viktor Karl Einarsson '36
Ólafur Kristófer Helgason '41 , sjálfsmark 0-4
0-5 Höskuldur Gunnlaugsson '71
0-6 Davíð Örn Atlason '75
0-7 Árni Vilhjálmsson '85
29.08.2021  -  19:15
Würth völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('78)
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Jordan Brown ('70)
11. Djair Parfitt-Williams
17. Birkir Eyþórsson
22. Dagur Dan Þórhallsson
25. Ragnar Sigurðsson
33. Guðmundur Steinn Hafsteinsson

Varamenn:
31. Heiðar Máni Hermannsson (m)
4. Arnór Gauti Jónsson ('78)
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('70)
21. Malthe Rasmussen
28. Helgi Valur Daníelsson

Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Hilmir Kristjánsson

Gul spjöld:
Dagur Dan Þórhallsson ('78)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Breiðablik í sjöunda himni
Hvað réði úrslitum?
Blikar bara völtuðu yfir Fylkismenn og voru yfir á öllum sviðum vallarins og Blikarnir voru bara að leika sér að Fylkismönnum oft á tíðum. Úrslitin tala sínu máli
Bestu leikmenn
1. Höskuldur Gunnlaugsson
Ofboðslega erfitt að taka einhverja tvo sérstaka í þessum flokki en Höskuldur var frábær í kvöld, skorar tvö mjög góð mörk
2. Viktor Karl
Skorar eitt og leggur upp eitt og kemur með sendinguna í sjálfsmarki Ólafs þannig Viktor kemur að þremur mörkum í kvöld, virkilega flott frammistaða hjá Viktori Karli sem og öllum 11 leikmönnum Blika.
Atvikið
Elska góðar klisjur en það er oft talað um að það er þetta fræga þriðja mark sem breytir leikjum en eftir þriðja mark Blika var þetta bara game over
Hvað þýða úrslitin?
Blikar eru komnir aftur á toppinn eftir að hafa verið í öðru sæti í einhverja 2 klukkutíma en þeir eru komnir á toppinn Fylkismenn eru komnir í fallsæti eftir að HK unnu Keflavík í kvöld.
Vondur dagur
Ólafur Kristófer markmaður Fylkismanna átti rosalega dapran leik og sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem hann gefur tvö mörk og átti að verja hin tvö, lítið sem hann gat gert í hinur þremur en bara virkilega döpur frammistaða því miður hjá þessum 19 ára markmanni
Dómarinn - 7
Erlendur og hans teymi bara nokkuð solid, ekkert rosalega stór atvik sem þeir þurftu að glíma við, flæði leiksins var gott og bara overall solid frammistaða
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic ('76)
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('68)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
10. Árni Vilhjálmsson ('87)
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson ('68)
18. Davíð Ingvarsson ('68)
21. Viktor Örn Margeirsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
18. Finnur Orri Margeirsson ('76)
19. Sölvi Snær Guðbjargarson ('68)
24. Davíð Örn Atlason ('68)
24. Ásgeir Galdur Guðmundsson
30. Andri Rafn Yeoman ('68)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Hildur Kristín Sveinsdóttir
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Alex Tristan Gunnþórsson

Gul spjöld:
Alexander Helgi Sigurðarson ('50)

Rauð spjöld: