Þrír orðaðir við Man City - Chelsea og Liverpool á eftir Kerkez - Fer Vlahovic til Arsenal?
ÍBV
3
1
Stjarnan
Þóra Björg Stefánsdóttir '25 1-0
1-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir '56
Olga Sevcova '65 2-1
Olga Sevcova '84 3-1
30.08.2021  -  18:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Olga Sevcova
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
5. Antoinette Jewel Williams
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('90)
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('40)
10. Clara Sigurðardóttir
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('88)
20. Liana Hinds
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir ('40)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
6. Berta Sigursteinsdóttir ('88)
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir ('90)
19. Ingunn Þóra Kristjánsd. Sigurz
26. Eliza Spruntule
29. Lana Osinina

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Birkir Hlynsson
Inga Dan Ingadóttir
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Eyþór Daði Kjartansson
Skýrslan: ÍBV með hrikalega mikilvægan sigur gegn Stjörnunni.
Hvað réði úrslitum?
ÍBV var bara betra liðið heilt yfir í dag. Gestirnir voru lengi í gang og hafa oft átt betri dag.
Bestu leikmenn
1. Olga Sevcova
Frábær í dag, 2 mikilvæg mörk og gerir út um leikinn með öðru marki sínu. Varnarmenn Stjörnunnar áttu í miklum erfiðleikum við hana.
2. Clara Sigurðardóttir
Hrikalega öflug í dag og tapaði ekki 50/50 baráttu, vann boltann oft hátt upp á vellinum og var að búa til fullt af sóknum fyrir Eyjakonur.
Atvikið
Fjórða mark leiksins þegar Olga kemur ÍBV í 3-1 gerir út um leikinn. Það var alveg eins líklegt að Stjarnan myndi jafna leikinn en Olga skorar upp úr engu og klárar þetta fyrir ÍBV.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV eru nánast búnar að tryggja sæti sitt í deildinni. Þær koma sér lengra frá fallsæti og ræðst það í kvöld hvort að þær séu alveg öruggar.
Vondur dagur
Pass. Engin sem á heima hérna í dag.
Dómarinn - 7
Bara fínasta frammistaða í dag, ekki mikið af stórum ákvörðunum en ekki yfir miklu að kvarta.
Byrjunarlið:
1. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir ('87)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('82)
10. Anna María Baldursdóttir (f) ('76)
11. Betsy Doon Hassett ('87)
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('82)
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Varamenn:
2. Sóley Guðmundsdóttir
4. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir
14. Snædís María Jörundsdóttir ('87)
15. Alma Mathiesen ('82)
19. Elín Helga Ingadóttir ('76)
28. Mist Smáradóttir ('82)
33. Klara Mist Karlsdóttir ('87)

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Gunnar Guðni Leifsson

Gul spjöld:
Anna María Baldursdóttir ('52)
Heiða Ragney Viðarsdóttir ('66)

Rauð spjöld: