Norðurálsvöllurinn
laugardagur 11. september 2021  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Viktor Jónsson (ÍA)
ÍA 3 - 1 Leiknir R.
1-0 Viktor Jónsson ('24)
2-0 Steinar Þorsteinsson ('28, víti)
2-1 Daníel Finns Matthíasson ('53)
3-1 Hákon Ingi Jónsson ('69)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f)
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Wout Droste
7. Sindri Snær Magnússon ('50)
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Þorsteinsson (f)
16. Brynjar Snær Pálsson ('56)
17. Gísli Laxdal Unnarsson ('75)
19. Ísak Snær Þorvaldsson
20. Guðmundur Tyrfingsson ('56)

Varamenn:
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson ('56)
14. Ólafur Valur Valdimarsson
19. Eyþór Aron Wöhler ('75)
22. Hákon Ingi Jónsson ('56)
23. Ingi Þór Sigurðsson
24. Hlynur Sævar Jónsson ('50)

Liðstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Dino Hodzic
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn byrjaði jafn en eftir að Skagamenn komust yfir á 24.mínútu leiksins þá tóku Skagamenn yfir leikinn og silgdu þessum sigri þrátt fyrir að Leiknismenn náðu að minnka muninn.
Bestu leikmenn
1. Viktor Jónsson (ÍA)
Viktor Jónsson átti góðan leik í sóknarleik Skagamanna í dag. Skoraði og lagði upp tvö mörk í dag.
2. Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA)
Var mjög góður á kanntinum hjá Skagamönnum í dag. Þegar hann fékk boltann þá ógnaði hann sífellt með hraða sínum.
Atvikið
Vítaspyrnudómurinn - Steinar Þorsteinsson fékk boltann hægramegin og átti fyrirgjöf á Viktor og Dagur Austmann togar Viktor bara niður í teignum. Rosalega klaufalegt hjá Degi Austmann.
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn halda sér á lífi í fallbaráttunni í deildinni en liðið er enþá á botni deildarinnar en liðið er stigi á eftir Fylkismönnum sem sitja í næst neðsta sæti deildarinnar og tveimur stigum á eftir HK sem sitja í því 10. Leiknismenn sitja áfram í áttunda sæti deildarinnar með 22.stig
Vondur dagur
Emil Berger átti slæman dag inn á miðjunni hjá Leiknismönnum en hann átti margar misheppnaðar sendingar og reyndi nokkrum sinnum skot á mark Skagamanna en öll fóru þau í varnarmann.
Dómarinn - 8
Vilhjálmur Alvar og félagar voru solid í dag. Vítaspyrnudómurinn þegar Brynjar Hlöðversson braut á Viktori var hárréttur dómur.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
2. Hjalti Sigurðsson ('67)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson ('74)
7. Máni Austmann Hilmarsson
8. Árni Elvar Árnason ('74)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöðversson
18. Emil Berger
21. Octavio Paez
23. Dagur Austmann ('83)

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
6. Ernir Bjarnason
14. Birkir Björnsson ('67)
15. Róbert Quental Árnason
19. Jón Hrafn Barkarson ('74)
24. Loftur Páll Eiríksson ('83)
27. Shkelzen Veseli ('74)

Liðstjórn:
Ósvald Jarl Traustason
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Ágúst Leó Björnsson
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Árni Elvar Árnason ('47)

Rauð spjöld: