Hásteinsvöllur
föstudagur 10. september 2021  kl. 17:15
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Guðmundur Ingi Bjarnason
Maður leiksins: Viktorija Zaicikova
ÍBV 5 - 0 Fylkir
1-0 Viktorija Zaicikova ('27)
2-0 Viktorija Zaicikova ('42)
3-0 Olga Sevcova ('68)
4-0 Viktorija Zaicikova ('70)
5-0 Olga Sevcova ('77)
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir ('73)
3. Júlíana Sveinsdóttir ('81)
5. Antoinette Jewel Williams ('85)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('73)
9. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
10. Clara Sigurðardóttir
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('81)
20. Liana Hinds
23. Hanna Kallmaier (f)

Varamenn:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
11. Berta Sigursteinsdóttir
13. Rakel Perla Gústafsdóttir ('81)
18. Embla Harðardóttir ('81)
19. Ingunn Þóra Kristjánsd. Sigurz ('73)
24. Helena Jónsdóttir ('73)
28. Inga Dan Ingadóttir ('85)

Liðstjórn:
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Ian David Jeffs (Þ)
Sonja Ruiz Martinez
Guðmundur Tómas Sigfússon
Thelma Sól Óðinsdóttir
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Eyþór Daði Kjartansson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
ÍBV voru mun betri allan leikinn. Fylkir skapaði varla færi í leiknum.
Bestu leikmenn
1. Viktorija Zaicikova
Þrenna og stoðsending. Hrikalega góð í dag og endar tímabilið með 7 mörk fyrir ÍBV.
2. Olga Sevcova
Hrikalega erfitt val, Liana, Clara og Þóra allar mjög nálægt því enda gengu allar sóknir ÍBV í gegnum þær. En ég gef Olgu þetta fyrir 2 mörk og frábæra frammistöðu
Atvikið
Þrennan hjá Viktoriju, öll mörkin nokkuð hugguleg og ekki oft sem maður sér þrennu skoraða á Hásteinsvelli.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða rosa lítið fyrir bæði lið en ÍBV gæti endað í 6.sæti ef úrslit á sunnudag falla með þeim. Fylkisstelpur voru fallnar fyrir leik og sýna ástæðuna fyrir því í dag.
Vondur dagur
Allt Fylkisliðið nokkuð lélegt í dag.
Dómarinn - 7
Bara fínn dagur hjá Guðmundi, ekki mikið hægt að kvarta.
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
3. Íris Una Þórðardóttir
5. Katla María Þórðardóttir
7. María Eva Eyjólfsdóttir ('40)
13. Ísafold Þórhallsdóttir ('72)
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir (f)
27. Sara Dögg Ásþórsdóttir
28. Sæunn Björnsdóttir
30. Erna Sólveig Sverrisdóttir ('72)
31. Þórhildur Þórhallsdóttir ('83)

Varamenn:
12. Birna Dís Eymundsdóttir (m)
9. Shannon Simon ('40)
11. Fjolla Shala
15. Helga Valtýsdóttir Thors ('83)
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir
22. Katrín Vala Zinovieva ('72)
29. Erna Þurý Fjölvarsdóttir ('72)

Liðstjórn:
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Kjartan Stefánsson (Þ)
Margrét Magnúsdóttir (Þ)
Halldór Steinsson
Jón Steindór Þorsteinsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: