KR-völlur
laugardagur 18. september 2021  kl. 14:00
2. deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Patryk Hryniewicki
KV 2 - 0 Ţróttur V.
1-0 Patryk Hryniewicki ('9)
2-0 Askur Jóhannsson ('77)
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
3. Njörđur Ţórhallsson
9. Valdimar Dađi Sćvarsson
10. Ingólfur Sigurđsson ('65)
14. Grímur Ingi Jakobsson ('90)
15. Kristján Páll Jónsson
17. Gunnar Helgi Steindórsson (f)
20. Nikola Dejan Djuric
21. Patryk Hryniewicki
24. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
26. Samúel Már Kristinsson

Varamenn:
12. Hugi Jóhannesson (m)
4. Agnar Ţorláksson
6. Kristinn Daníel Kristinsson
7. Aron Daníel Arnalds
8. Magnús Snćr Dagbjartsson ('90)
18. Askur Jóhannsson ('65)
22. Björn Ţorláksson

Liðstjórn:
Guđjón Ólafsson
Grétar Sigfinnur Sigurđarson
Hans Sćvar Sćvarsson
Auđunn Örn Gylfason
Sigurvin Ólafsson (Ţ)

Gul spjöld:
Patryk Hryniewicki ('82)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fyrsta markiđ fannst mér ráđa úrslitum. KV ţurfti ađ vinna í dag og ađ vera 1-0 yfir ţýddi ađ liđiđ ţurfti ekki ađ gefa allt í sóknarleikinn. Ţróttur reyndi ađ jafna en tókst ţađ ekki og KV bćtti viđ eftir skyndisókn.
Bestu leikmenn
1. Patryk Hryniewicki
Hélt hreinu og skorađi fyrra markiđ. Biđur ekki um meira í úrslitaleik.
2. Ómar Castaldo Einarsson
Frábćr í markinu, verđur spennandi ađ sjá hann í deild ofar.
Atvikiđ
Lokaflautiđ. Ţađ var léttir hjá hlutlausum áhorfendum ađ ţurfa ekki ađ standa lengur í rigningunni og KV gat fagnađ sćti í Lengjudeildinni međ fullt af stuđningsmönnum.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KV er komiđ upp í nćstefstu deild og fer upp um deild í annađ sinn á tveimur tímabilum. Ţróttur var komiđ upp fyrir leikinn í dag.
Vondur dagur
Völsungar og ţeir sem voru ekki međ regnhlíf, litla rigningin.
Dómarinn - 8
Ívar var bara flottur í ţessum leik.
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
4. Hubert Rafal Kotus ('68)
5. Haukur Leifur Eiríksson
6. Ragnar Ţór Gunnarsson
8. Andri Már Hermannsson
10. Alexander Helgason ('63)
13. Leó Kristinn Ţórisson ('49)
16. Unnar Ari Hansson ('88)
22. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
27. Dagur Guđjónsson
44. Andy Pew (f)

Varamenn:
1. Ţorvaldur Rúnarsson (m)
7. Sigurđur Gísli Snorrason ('68)
14. Rubén Lozano Ibancos ('49)
15. Júlíus Óli Stefánsson ('63)
17. Agnar Guđjónsson
18. Bjarki Björn Gunnarsson
33. Örn Rúnar Magnússon ('88)

Liðstjórn:
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ćgisson
Margrét Ársćlsdóttir
Piotr Wasala
Hermann Hreiđarsson (Ţ)
Sigurđur Rafn Margrétarson
Marc David Wilson

Gul spjöld:
Unnar Ari Hansson ('42)
Haukur Leifur Eiríksson ('56)

Rauð spjöld: