
Kaplakrikavöllur
sunnudagur 19. september 2021 kl. 16:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 1369
Maður leiksins: Pétur Viðarsson
sunnudagur 19. september 2021 kl. 16:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 1369
Maður leiksins: Pétur Viðarsson
FH 1 - 0 Breiðablik
1-0 Pétur Viðarsson ('38)
1-0 Árni Vilhjálmsson ('77, misnotað víti)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
2. Hörður Ingi Gunnarsson

4. Pétur Viðarsson
4. Ólafur Guðmundsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson (f)
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Guðmundur Kristjánsson

17. Baldur Logi Guðlaugsson

22. Oliver Heiðarsson
('73)


34. Logi Hrafn Róbertsson
Varamenn:
10. Björn Daníel Sverrisson
14. Morten Beck Guldsmed
('73)

27. Jóhann Ægir Arnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
35. Óskar Atli Magnússon
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson
39. Baldur Kári Helgason
Liðstjórn:
Hákon Atli Hallfreðsson
Davíð Þór Viðarsson
Ólafur H Guðmundsson
Róbert Magnússon
Fjalar Þorgeirsson
Ólafur Jóhannesson (Þ)

Gul spjöld:
Hörður Ingi Gunnarsson ('27)
Baldur Logi Guðlaugsson ('69)
Oliver Heiðarsson ('72)
Guðmundur Kristjánsson ('77)
Ólafur Jóhannesson ('86)
Rauð spjöld:
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Gríðarlega vel útfærður leikur hjá FH mestan part leiksins. Voru grimmir í pressunni og fastir svo fyrir í vörninni þegar leið á leikinn og Blikar fóru að sækja meira.
Blikar virkuðu sérstaklega í fyrri hálfleik nokkuð stressaðir og óöryggir og eins og spennustigið væri ekki rétt. Óskar Hrafn sagði í viðtali eftir leik að stundum eru menn ekki besta útgáfan af sjálfum sér
Bestu leikmenn
1. Pétur Viðarsson
Gekk fram með góðu fordæmi og barðist eins og ljón allan leikinn og skoraði eina mark leiksins.
2. Baldur Logi Guðlaugsson
Mér fannst Baldur standa sig virkilega vel í dag.
Atvikið
Vítaspyrnan sem Breiðablik fékk á 77 mínútu. Árni Vill fékk boltann þá til sín inn í teig FH, tók snúning og féll við eftir viðskipti við Gumma Kristjáns. Víti dæmt og það rétt. Árni tók vítið sjálfur og skaut hátt yfir markið.
|
Hvað þýða úrslitin?
FH eru enn í 6 sæti deildarinnar og hafa unnið 6 af síðustu 7 leikjum. Virkilega vel spilað í dag og þeir ætla sér að byggja á þessu fyrir næsta tímabil.
Blikar hinsvegar duttu úr bílsstjórasætinu um titilinn eftir úrslit dagsins og sagði Óskar Hrafn að handritið hefði verið skrifað þannig í dag að annað lið ætti að verða Íslandsmeistari
Vondur dagur
Gísli Eyjólfsson átti ekki góðan dag en það sama mátti segja um allt lið Blika i fyrri hálfleik.
Dómarinn - 8
Vel dæmdur leikur.
|
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson
('58)


14. Jason Daði Svanþórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson
Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Oliver Sigurjónsson
5. Elfar Freyr Helgason
18. Finnur Orri Margeirsson
19. Sölvi Snær Guðbjargarson
24. Davíð Örn Atlason
30. Andri Rafn Yeoman
('58)

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Alex Tristan Gunnþórsson
Ásdís Guðmundsdóttir
Gul spjöld:
Gísli Eyjólfsson ('17)
Rauð spjöld: