Origo völlurinn
sunnudagur 19. september 2021  kl. 18:30
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Steinţór Már Auđunsson, KA
Valur 1 - 4 KA
1-0 Birkir Már Sćvarsson ('5)
1-1 Sebastiaan Brebels ('25)
1-2 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('63)
1-3 Sebastiaan Brebels ('76)
1-4 Elfar Árni Ađalsteinsson ('81)
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund
8. Arnór Smárason ('75)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurđsson ('75)
11. Sigurđur Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
13. Rasmus Christiansen (f)
20. Orri Sigurđur Ómarsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
3. Johannes Vall
15. Sverrir Páll Hjaltested ('75)
17. Andri Adolphsson
21. Magnus Egilsson
33. Almarr Ormarsson ('75)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Liðstjórn:
Halldór Eyţórsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróđmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Kristinn Freyr Sigurđsson ('24)
Arnór Smárason ('35)
Rasmus Christiansen ('47)

Rauð spjöld:
@haflidib Hafliði Breiðfjörð
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Valur komst yfir í leiknum og átti fínustu fćri framan af leiknum en Stubbur í markinu og Dusan Brkovic björguđu ţeim vel, sá síđarnefndi á marklínu eitt skiptiđ. Ţegar leiđ á leikinn varđ meiri og meiri kraftur í KA liđinu sem virtist geta leikiđ sér ađ ţví ađ fara upp ađ marki Vals til ađ skora mörk. Ţau hefđu allt eins geta veriđ mikiđ fleiri.
Bestu leikmenn
1. Steinţór Már Auđunsson, KA
Stubbur átti frábćran dag í marki KA og bjargađi ţeim nokkrum sinnum á ögurstundu. Bćđi međ góđum markvörslum og lét finna fyrir ţvíađ hann ćtti teiginn.
2. Mark Gundelach, KA
Hćgri bakvörđurinn var frábćr í liđi KA í kvöld og átti ţrjár stođsendingar.
Atvikiđ
Á tímabili í upphafi leiksins virtist sem menn vćru ađ taka ţátt í ađ setja Íslandsmet í ađ setja boltann sem hćst yfir markiđ. Arnór Smárason skaut svon hátt yfir mark KA ađ boltinn endađi á neđra bílastćđinu fyrir utan völlinn en skömmu síđar bćtti Hallgrímur Mar um betur og ţrumađi aukaspyrnu yfir háa steypta vegginn og út á götu viđ grćnu braggana í Öskjuhlíđinni. Hann vann!
Hvađ ţýđa úrslitin?
Fimmti tapleikur Vals í röđ og liđiđ á bara einn leik eftir af Íslandsmótinu til ađ bjarga klára tímabiliđ ţá allavega međ einhverju jákvćđu eins og sigri. Sá leikur er reyndar gegn fallbaráttuliđi Fylkis og verđur eflaust ekkert gefins. KA menn komust hinsvegar í spennandi stöđu ţví ţeir fóru í ţriđja sćtiđ sem mögulega, kannski, verđur Evrópusćti. Ţeir ţurfa reyndar ađ vinna FH í lokaumferđinni og treysta svo á ađ Víkingur verđi bikarmeistari til ađ af ţví verđi ţví ţá fćrist Evrópusćtiđ úr bikarkeppninni yfir í deildina.
Vondur dagur
Heimir Guđjónsson hefur veriđ einn besti ţjálfari Íslands undanfarin ár en hefur aldrei á ţjálfaraferlinum fariđ í gegnum eins dimman dal og undanfarnar vikur. Fimm tapleikir í röđ er eitthvađ sem hann hefur aldrei séđ og ţađ virđist vera sem hann sé ekki ađ ná ađ slá í klárinn og koma ţeim af stađ. Vond stađa fyrir Heimi ađ vera í en hann fćr samt endurrćsingu fljótlega ţegar Íslandsmótinu lýkur. Ţađ er segin saga ađ nýtt tímabil byrjar međ hreint borđ og ţađ má nýta sér til ađ koma hlutunum í lag.
Dómarinn - 8
Fínasti dagur hjá Agli og hans teymi í dag.
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Sebastiaan Brebels
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('56)
20. Mikkel Qvist ('83)
26. Mark Gundelach
27. Ţorri Mar Ţórisson
29. Jakob Snćr Árnason ('62)
77. Bjarni Ađalsteinsson ('62)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
5. Ívar Örn Árnason ('83)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('56)
14. Andri Fannar Stefánsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('62)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('62)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Árni Björnsson
Steingrímur Örn Eiđsson

Gul spjöld:
Mikkel Qvist ('67)

Rauð spjöld: