Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Í BEINNI
Mjólkurbikar karla
Keflavík
LL 2
1
Breiðablik
Vestri
3
3
Kórdrengir
0-1 Alex Freyr Hilmarsson '11
0-2 Axel Freyr Harðarson '20
Martin Montipo '30 1-2
Pétur Bjarnason '45 2-2
2-3 Leonard Sigurðsson '74
Nacho Gil '90 3-3
24.09.2021  -  16:15
Olísvöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Alexander Pedersen
Byrjunarlið:
1. Steven Van Dijk (m)
Daniel Osafo-Badu ('65)
5. Chechu Meneses
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
17. Luke Rae
18. Martin Montipo
19. Pétur Bjarnason
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall

Varamenn:
2. Sindri Snæfells Kristinsson
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
19. Casper Gandrup Hansen
21. Viktor Júlíusson ('65)

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Daníel Agnar Ásgeirsson
Jón Hálfdán Pétursson
Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir
Brenton Muhammad
Atli Þór Jakobsson
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Margeir Ingólfsson

Gul spjöld:
Daniel Osafo-Badu ('8)
Nacho Gil ('90)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
Skýrslan: Tímabilið kvatt með stæl
Hvað réði úrslitum?
Lítið var um varnarleik og liðin fengu afar mörg færi. Vestri gafst ekki upp þrátt fyrir að lenda undir í tvígang og sóttu verðskuldað jafntefli með marki rétt undir lokin.
Bestu leikmenn
1. Alexander Pedersen
Finnst afar skrítið að markvörður sem fær á sig vítaspyrnu og þrjú mörk sé maður leiksins. En hann varði oft á tíðum afar vel og bjargaði því að Vestri skoraði ekki nokkur mörk í stöðunni 2-2 í síðari hálfleik. Alex Freyr var einnig afar sterkur, nánast hætta í hvert skipti sem hann komst í boltann.
2. Nacho Gil
Skoraði jöfnunarmarkið og hann missir nánast aldrei boltann. Hefur fundið fyrra form eftir að Daniel Badu kom aftastur inn á miðjuna, fékk þá að taka meiri þátt í sóknarleiknum.
Atvikið
Fullt af atvikum í þessum leik, en mark Vestra þar sem þeir minnka muninn í 1-2 er máski atvikið sem gerir þetta að alvöru leik. Þeir virkuðu kraftlausir fram að því og fátt benti til annars en að Kórdrengir myndu taka þægileg 3 stig.
Hvað þýða úrslitin?
Kórdrengir enda í fjórða sæti eins og var nánast öruggt fyrir leikinn. Jöfnunarmark Vestra undir lokin setur þá yfir Gróttu í fimmta sæti. Flott tímabil hjá báðum liðum.
Vondur dagur
Vörn Kórdrengja, sem oftast er einkar traust var galopin í dag. Lásu illa í vindinn í fyrri hálfleik og stöðvuðu afar fáar sóknir heimamanna þeim síðari þar sem markvörður þeirra bjargaði oft vel. Markvörður Vestra fékk sinn fyrsta leik í dag og lenti í vandræðum, ekki vænlegt að fá á sig mark beint úr hornspyrnu.
Dómarinn - 8
Vítið virtist réttur dómur, engin önnur stór atvik.
Byrjunarlið:
1. Alexander Pedersen (m)
4. Fatai Gbadamosi
5. Loic Mbang Ondo (f)
6. Hákon Ingi Einarsson
9. Daníel Gylfason ('88)
10. Þórir Rafn Þórisson
15. Arnleifur Hjörleifsson
16. Alex Freyr Hilmarsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
18. Axel Freyr Harðarson ('46)
22. Nathan Dale

Varamenn:
2. Endrit Ibishi
3. Goran Jovanovski
8. Davíð Þór Ásbjörnsson
19. Connor Mark Simpson
33. Magnús Andri Ólafsson ('88)

Liðsstjórn:
Hilmar Þór Hilmarsson
Andri Steinn Birgisson
Leonard Sigurðsson
Heiðar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder

Gul spjöld:
Alexander Pedersen ('45)
Fatai Gbadamosi ('69)
Alex Freyr Hilmarsson ('90)

Rauð spjöld: