Olísvöllurinn
föstudagur 24. september 2021  kl. 16:15
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Alexander Pedersen
Vestri 3 - 3 Kórdrengir
0-1 Alex Freyr Hilmarsson ('11)
0-2 Axel Freyr Harđarson ('20)
1-2 Martin Montipo ('30)
2-2 Pétur Bjarnason ('45)
2-3 Leonard Sigurđsson ('74)
3-3 Nacho Gil ('90)
Byrjunarlið:
1. Steven Van Dijk (m)
5. Chechu Meneses
6. Daniel Osafo-Badu ('65)
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
17. Luke Rae
18. Martin Montipo
22. Elmar Atli Garđarsson (f)
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
2. Sindri Snćfells Kristinsson
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
15. Guđmundur Arnar Svavarsson
19. Casper Gandrup Hansen
21. Viktor Júlíusson ('65)

Liðstjórn:
Sigríđur Lára Gunnlaugsdóttir
Margeir Ingólfsson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Atli Ţór Jakobsson
Jón Ţór Hauksson (Ţ)
Jón Hálfdán Pétursson

Gul spjöld:
Daniel Osafo-Badu ('8)
Nacho Gil ('90)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Lítiđ var um varnarleik og liđin fengu afar mörg fćri. Vestri gafst ekki upp ţrátt fyrir ađ lenda undir í tvígang og sóttu verđskuldađ jafntefli međ marki rétt undir lokin.
Bestu leikmenn
1. Alexander Pedersen
Finnst afar skrítiđ ađ markvörđur sem fćr á sig vítaspyrnu og ţrjú mörk sé mađur leiksins. En hann varđi oft á tíđum afar vel og bjargađi ţví ađ Vestri skorađi ekki nokkur mörk í stöđunni 2-2 í síđari hálfleik. Alex Freyr var einnig afar sterkur, nánast hćtta í hvert skipti sem hann komst í boltann.
2. Nacho Gil
Skorađi jöfnunarmarkiđ og hann missir nánast aldrei boltann. Hefur fundiđ fyrra form eftir ađ Daniel Badu kom aftastur inn á miđjuna, fékk ţá ađ taka meiri ţátt í sóknarleiknum.
Atvikiđ
Fullt af atvikum í ţessum leik, en mark Vestra ţar sem ţeir minnka muninn í 1-2 er máski atvikiđ sem gerir ţetta ađ alvöru leik. Ţeir virkuđu kraftlausir fram ađ ţví og fátt benti til annars en ađ Kórdrengir myndu taka ţćgileg 3 stig.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Kórdrengir enda í fjórđa sćti eins og var nánast öruggt fyrir leikinn. Jöfnunarmark Vestra undir lokin setur ţá yfir Gróttu í fimmta sćti. Flott tímabil hjá báđum liđum.
Vondur dagur
Vörn Kórdrengja, sem oftast er einkar traust var galopin í dag. Lásu illa í vindinn í fyrri hálfleik og stöđvuđu afar fáar sóknir heimamanna ţeim síđari ţar sem markvörđur ţeirra bjargađi oft vel. Markvörđur Vestra fékk sinn fyrsta leik í dag og lenti í vandrćđum, ekki vćnlegt ađ fá á sig mark beint úr hornspyrnu.
Dómarinn - 8
Vítiđ virtist réttur dómur, engin önnur stór atvik.
Byrjunarlið:
1. Alexander Pedersen (m)
5. Loic Mbang Ondo
6. Hákon Ingi Einarsson
9. Daníel Gylfason ('88)
10. Ţórir Rafn Ţórisson
11. Axel Freyr Harđarson ('46)
15. Arnleifur Hjörleifsson
16. Alex Freyr Hilmarsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Fatai Gbadamosi
22. Nathan Dale

Varamenn:
2. Endrit Ibishi
7. Leonard Sigurđsson ('46)
8. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
19. Connor Mark Simpson
21. Goran Jovanovski
33. Magnús Andri Ólafsson ('88)

Liðstjórn:
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Heiđar Helguson (Ţ)
Hilmar Ţór Hilmarsson
Jóhann Ólafur Schröder

Gul spjöld:
Alexander Pedersen ('45)
Fatai Gbadamosi ('69)
Alex Freyr Hilmarsson ('90)

Rauð spjöld: