Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Í BEINNI
Besta-deild karla
HK
14:00 0
0
FH
Ísland U21
0
1
Portúgal U21
0-1 Fabio Vieira '56
12.10.2021  -  15:00
Víkingsvöllur
Undankeppni EM U21
Aðstæður: Rigning í Víkinni, óvænt
Dómari: Robert Ian Jenkins (Wales)
Maður leiksins: Celton Biai
Byrjunarlið:
12. Jökull Andrésson (m)
5. Ísak Óli Ólafsson ('88)
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Kolbeinn Þórðarson
10. Kristall Máni Ingason
11. Bjarki Steinn Bjarkason ('88)
17. Atli Barkarson
18. Viktor Örlygur Andrason ('67)
21. Valgeir Lunddal Friðriksson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson ('75)
23. Sævar Atli Magnússon ('88)

Varamenn:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Birkir Heimisson
2. Valgeir Valgeirsson
3. Gísli Laxdal Unnarsson ('88)
6. Dagur Dan Þórhallsson ('88)
14. Stefán Árni Geirsson ('75)
15. Karl Friðleifur Gunnarsson ('88)
16. Ísak Snær Þorvaldsson
19. Orri Hrafn Kjartansson ('67)

Liðsstjórn:
Davíð Snorri Jónasson (Þ)

Gul spjöld:
Ágúst Eðvald Hlynsson ('15)
Ísak Óli Ólafsson ('82)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Helvítis Celton Biai
Hvað réði úrslitum?
Það var bara einfaldlega þannig að Portúgalir náðu að nýta einn af mörgum sínum sénsum en Ísland ekki og það var með hreinum ólíkindum hvernig íslenska liðið skoraði ekki í dag.
Bestu leikmenn
1. Celton Biai
Guð minn almáttugur, á mínum 21 árum hef ég aldrei séð aðra eins frammistöðu frá markverði. Varði eins og óður maður og þetta var líka allt mjög vel varið, ef einhver annar hefði verið í marki hefðum við skorað allavega 2-3 mörk... ef ekki 4
2. Jökull Andrésson
Sömuleiðis gjörsamlega frábær í markinu og sá einnig til þess það var lítið skorað, gerði sig oft á tíðum mjög stóran í markinu og lokaði frábærlega á skot Portúgala, geggjaður
Atvikið
Á 95 mínútu þegar að Valgeir Lunddal skorar mark en Jenkins dómari dæmir brot á Valgeir, ég fékk ekki að sjá þetta í endursýningu en spurning hvort dómari leiksins hafði rétt fyrir sér...
Hvað þýða úrslitin?
Portugal eru á toppi riðilsins með 9 stig af 9 mögulegum en Ísland situr í 4 sæti með 4 stig..
Vondur dagur
Virkilega flott frammistaða hjá íslenska liðinu í dag en það vantaði klárlega upp á færanýtinguna, Sævar Atli klúðrar nokkrum færum og Kristall Máni líka og fleiri. Finnur Tómas gerir sig sekan um klaufaleg mistök í eina marki leiksins..
Dómarinn - 7
Jenkins dómari og teymið hans frá Wales bara nokkuð flottir í dag, flæðið í leiknum var frábært og hann var ekki mikið að flauta en stundum reyndi hann að láta leikinn fljóta of vel og ekki flauta á augljós brot en heilt yfir flottur leikur
Byrjunarlið:
1. Celton Biai (m)
2. Tiago Djalo
4. Eduardo Quaresma
5. Nuno Tavares
7. Vitinha
10. Tiago Dantas ('65)
11. Joao Mario
17. Andre Almeida ('65)
18. Goncalo Ramos ('88)
20. Fabio Silva ('61)
23. Fabio Vieira

Varamenn:
22. Joao Goncalves (m)
3. Tomas Esteves
6. Tomas Handel
8. Paulo Bernardo ('65)
14. Goncalo Borges
15. Tomas Araujo
16. Alfonso Sousa ('65)
19. Tiago Tomas ('61)
21. Francisco Conceiciao ('88)

Liðsstjórn:
Rui Jorge (Þ)

Gul spjöld:
Paulo Bernardo ('89)

Rauð spjöld: