Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
Leiknir R.
0
3
Stjarnan
0-1 Jóhann Árni Gunnarsson '3 , víti
0-2 Adolf Daði Birgisson '22
Emil Berger '62
0-3 Emil Atlason '69
24.04.2022  -  16:00
Domusnovavöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: 8° og smá gola, toppaðstæður
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Adolf Daði Birgisson (Stjarnan)
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
7. Maciej Makuszewski ('60)
8. Árni Elvar Árnason ('73)
9. Mikkel Dahl ('73)
10. Daníel Finns Matthíasson
11. Brynjar Hlöðversson
15. Birgir Baldvinsson ('46)
18. Emil Berger
23. Arnór Ingi Kristinsson
23. Dagur Austmann ('60)

Varamenn:
8. Sindri Björnsson ('73)
9. Róbert Hauksson ('60)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
19. Jón Hrafn Barkarson ('73)
20. Hjalti Sigurðsson ('46)
80. Mikkel Jakobsen ('60)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Hlynur Helgi Arngrímsson
Ágúst Leó Björnsson
Davíð Örn Aðalsteinsson
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson

Gul spjöld:
Árni Elvar Árnason ('42)

Rauð spjöld:
Emil Berger ('62)
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Ungu Garðbæingarnir afgreiddu Leiknismenn auðveldlega
Hvað réði úrslitum?
Gæði Stjörnunnar fram á við, þegar þeir ógnuðu þá sköpuðu þeir færri. Þegar Leiknir ógnaði þá fjaraði þetta oft út.
Bestu leikmenn
1. Adolf Daði Birgisson (Stjarnan)
Þessi 17 ára strákur var síógnandi upp hægri kantinn. Hann fiskaði víti og skoraði eitt mark.
2. Emil Atlason (Stjarnan)
Leiddi línuna vel og skapaði mikla hættu. Skoraði þrennu en því miður fyrir hann voru 2 mörk tekin af honum.
Atvikið
Rauða spjaldið hjá Emil Berger. Sumum fannst þetta full harður dómur en það er ljóst að eftir þetta voru Leiknismenn aldrei líklegir að koma til baka.
Hvað þýða úrslitin?
Leiknir sest í neðsta sæti deildarinnar eftir 2 leiki með 0 stig og -4 í markatölu. Stjarnan fer þá tímabundið í 2. sæti með 4 stig og +3 í markatölu 2 stigum á eftir KA.
Vondur dagur
Það voru margir í Leiknisliðinu sem áttu slæm móment. Ætli þetta stílist ekki á varnarleik Leiknis í heild sinni. Þeir réðu ekkert við öflugar skyndisóknir Stjörnumanna og þeir litu hrikalega illa út í þriðja markinu.
Dómarinn - 8
Vítið var rétt og rauða spjaldið kanski frekar appelsínugult en skiljanlegur dómur.
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
Björn Berg Bryde ('54)
4. Óli Valur Ómarsson
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Ísak Andri Sigurgeirsson ('82)
8. Jóhann Árni Gunnarsson
9. Daníel Laxdal ('57)
11. Adolf Daði Birgisson ('82)
21. Elís Rafn Björnsson
22. Emil Atlason
23. Óskar Örn Hauksson ('57)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson ('54)
7. Eggert Aron Guðmundsson ('82)
7. Einar Karl Ingvarsson ('57)
11. Þorsteinn Már Ragnarsson ('82)
17. Ólafur Karl Finsen ('57)
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Hilmar Árni Halldórsson
Friðrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Þór Sigurðsson

Gul spjöld:
Einar Karl Ingvarsson ('69)

Rauð spjöld: