Keflavík
1
0
Breiðablik
Amelía Rún Fjeldsted
'33
1-0
1-0
Natasha Anasi
'94
, misnotað víti
04.05.2022 - 19:15
HS Orku völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Hægur vindur, sól með köflum en ansi svalt. Völlurinn flottur
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 140
Maður leiksins: Samantha Leshnak Murphy
HS Orku völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Hægur vindur, sól með köflum en ansi svalt. Völlurinn flottur
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 140
Maður leiksins: Samantha Leshnak Murphy
Byrjunarlið:
1. Samantha Leshnak Murphy (m)
Amelía Rún Fjeldsted
('84)
Sigurrós Eir Guðmundsdóttir
Caroline Mc Cue Van Slambrouck
7. Elfa Karen Magnúsdóttir
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm (f)
14. Ana Paula Santos Silva
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir
34. Tina Marolt
Varamenn:
13. Sigrún Björk Sigurðardóttir (m)
3. Gyða Dröfn Davíðsdóttir
7. Kara Petra Aradóttir
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
13. Kristrún Blöndal
20. Saga Rún Ingólfsdóttir
('84)
25. Gunnhildur Hjörleifsdóttir
Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Hjörtur Fjeldsted
Örn Sævar Júlíusson
Óskar Rúnarsson
Tanía Björk Gísladóttir
Gul spjöld:
Caroline Mc Cue Van Slambrouck ('23)
Gunnar Magnús Jónsson ('84)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Samantha lokaði markinu gegn Breiðablik
Hvað réði úrslitum?
Það er ekki hægt að horfa framhjá frammistöðu Samönthu Murphy í marki Keflavíkur en hún var ekkert minna en stórkostleg og að öðrum ólöstuðum megin ástæða þess að stigin þrjú urðu öll eftir í Keflavík. Fórnfýsi leikmanna sem freistuðu þess að henda sér fyrir alla bolta skilaði líka sínu en það sem á markið fór varði Samantha.
Bestu leikmenn
1. Samantha Leshnak Murphy
Sjaldan verið jafn auðvelt val. 12-13 varin skot og víti varið auk þess sem hún greip haug af fyrirgjöfum líka. Skynsöm líka í öllum sínum aðgerðum og er frábær í fótunum sömuleiðis. Hún sjálf hrósaði Sævari Júlíussyni markmannsþjálfara í samtölum eftir leik og ekki annað hægt en að taka undir með henni þar.
2. Kristrún Ýr Holm
Ég gæti tekið margar úr Keflavík hér en fyrirliðinn tekur sitt sæti. Góður talandi og rífur sínar stelpur áfram eins og alvöru valkyrja. Hún er eflaust ekki besti varnarmaður deildarinnar en bætir það upp og vel það með baráttu og vilja.
Atvikið
Get ekki annað en nefnt tvö atvik. Annars vegar trufluð markvarsla Samönthu eftir um 75 mínútur þegar skot úr markteig stefnir upp í samskeytin en á einhvern ótrúlegan hátt ver sú bandaríska. Svo er það ljóðrænt nánast að tryggja sínu liði þrjú stig með því að verja víti á lokaandartökum leiksins.
|
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík tyllir sér á topp deildarinnar með fullt hús stiga líkt og Selfoss. Breiðablik situr í fjórða sæti með þrjú stig.
Vondur dagur
Það er eiginlega hálf ósanngjarnt að tala um að einhver hafi átt vondan dag. Breiðablik var alls ekki að spila illa á neinn hátt. Meira að segja vítaspyrna Natöshu var ekki slæm þó hún hafi verið varin en gefum henni vondan dag fyrir það.
Dómarinn - 7
Vítaspyrnan var réttur dómur frá mér séð svo einfalt var það. Eflaust hægt að tína til eitthvað til en heilt yfir fínn leikur hjá Gunnari.
|
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Natasha Anasi (f)
8. Heiðdís Lillýardóttir
8. Taylor Marie Ziemer
('86)
11. Alexandra Soree
('45)
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
14. Karen María Sigurgeirsdóttir
('86)
17. Karitas Tómasdóttir
('62)
21. Hildur Antonsdóttir
23. Helena Ósk Hálfdánardóttir
('62)
25. Anna Petryk
Varamenn:
55. Dísella Mey Ársælsdóttir (m)
10. Clara Sigurðardóttir
('62)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
('86)
19. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
('86)
22. Melina Ayres
('45)
26. Laufey Harpa Halldórsdóttir
28. Birta Georgsdóttir
('62)
Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Birna Kristjánsdóttir
Aron Már Björnsson
Ágústa Sigurjónsdóttir
Sigurður Frímann Meyvantsson
Hermann Óli Bjarkason
Gul spjöld:
Taylor Marie Ziemer ('24)
Rauð spjöld: