Malbikstöđin ađ Varmá
föstudagur 06. maí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Kalt og blautt
Dómari: Gunnar Oddur Hafliđason
Mađur leiksins: Sigurđur Gísli Bond Snorrasson (Afturelding)
Afturelding 1 - 1 Grindavík
1-0 Sigurđur Gísli Bond Snorrason ('32, víti)
1-1 Aron Jóhannsson ('71)
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson ('84)
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
7. Sigurđur Gísli Bond Snorrason
8. Guđfinnur Ţór Leósson
10. Kári Steinn Hlífarsson
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('63)
23. Pedro Vazquez
25. Georg Bjarnason
26. Hrafn Guđmundsson
33. Andi Hoti

Varamenn:
13. Arnar Dađi Jóhannesson (m)
11. Gísli Martin Sigurđsson ('63)
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson
16. Aron Dađi Ásbjörnsson
19. Sćvar Atli Hugason
21. Elmar Kári Enesson Cogic
34. Oskar Wasilewski ('84)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Wentzel Steinarr R Kamban
Baldvin Jón Hallgrímsson
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Pedro Vazquez ('58)
Andi Hoti ('82)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Dómarinn ađ vissu leiti ţar sem Grindvíkingar hefđu líkast til átt ađ fá mark ţegar ţađ var dćmd rangstćđa og hefđu líka getađ fengiđ víti. Annars var ţetta jafn leikur ţar sem heimamenn voru betri í fyrri og gestirnir betri í seinni
Bestu leikmenn
1. Sigurđur Gísli Bond Snorrasson (Afturelding)
Fiskađi víti og skorađi úr ţví. Sýndi gćđi sín í fyrri hálfleik međ nokkrum mjög góđum sendingum en dalađi ađeins í seinni hálfleik.
2. Kairo Edwards-John (Grindavík)
Öskufljótur upp kantana og međ ţónokkur trix til ađ plata varnarmenn. Dómarinn hefđi getađ veriđ skemmtilegri viđ hann ţá hefđi kannski fariđ öđruvísi
Atvikiđ
Fyrirgjöf Sigga Bond á lokasekúndum leiksins virtist vera á leiđinni inn ţar sem boltinn sveif yfir Aron Dag í markinu en boltinn fór í mann sem mínar heimildir vilja meina hafi veriđ Guđfinnur Ţór samherji Sigga og skoppađi frá markinu.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Bćđi liđ byrja tímabiliđ á einum punkt og fara bćđi svekkt frá.
Vondur dagur
Aron Elí Sćvarsson en ţó ađeins varnarlega. Hann var mjög flottur í uppspili heimamanna en skildi eftir sig mjög stór svćđi í vörninni sem Kairo reyndi ađ nýta sér nokkrum sinnum og var óheppinn ađ skora ekki.
Dómarinn - 3
Mínar heimildir segja ađ dómarateymiđ hafi veriđ međ eiginlega allar stóru ákvarđanirnar rangar t.d. vítaspyrnudóm sem hann sleppti og rangstöđumark sem var ekki rangstćđa. Svo missti hann soldiđ tökin í lokin ţegar tćklingar byrjuđu ađ fljúga.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Thiago Dylan Ceijas ('89)
10. Kairo Edwards-John
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('90)
12. Örvar Logi Örvarsson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Vladimir Dimitrovski

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
8. Hilmar Andrew McShane ('89)
9. Josip Zeba
15. Freyr Jónsson
22. Óliver Berg Sigurđsson
27. Luka Sapina
29. Kenan Turudija ('90)

Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Haukur Guđberg Einarsson
Vladimir Vuckovic
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Óttar Guđlaugsson

Gul spjöld:
Viktor Guđberg Hauksson ('54)
Kairo Edwards-John ('83)

Rauð spjöld: