Besta-deild karla
ÍA

45'
0
0
0

Besta-deild karla
ÍBV

75'
1
0
0


Fylkir
1
3
HK

Agnes Birta Eiðsdóttir
'15
1-0
1-1
Isabella Eva Aradóttir
'17
1-2
Isabella Eva Aradóttir
'29
1-3
Gabriella Lindsay Coleman
'64
06.05.2022 - 19:15
Würth völlurinn
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Rok og rigning
Dómari: Patryk Emanuel Jurczak
Maður leiksins: Isabella Eva Aradóttir
Würth völlurinn
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Rok og rigning
Dómari: Patryk Emanuel Jurczak
Maður leiksins: Isabella Eva Aradóttir
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
Sara Dögg Ásþórsdóttir
4. Nína Zinovieva
7. Tinna Harðardóttir
('27)

7. Emily Elizabeth Brett
('84)

9. Vienna Behnke
10. Klara Mist Karlsdóttir
15. Agnes Birta Eiðsdóttir

16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f)
('51)

18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
20. Sunneva Helgadóttir
- Meðalaldur 2 ár

Varamenn:
1. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
5. Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir
('84)

13. Emilía Dís Óskarsdóttir
22. Sóley Margrét Valdimarsdóttir
23. Helga Guðrún Kristinsdóttir
('27)

27. Helga Valtýsdóttir Thors
('51)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Jón Steindór Þorsteinsson (Þ)
Rakel Logadóttir (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Halldór Steinsson
Stefán Tómas Þórarinsson
Gul spjöld:
Sunneva Helgadóttir ('52)
Rauð spjöld:
Skýrslan: HK með öflugan sigur á Fylki
Hvað réði úrslitum?
HK náði að tengja betur saman sendingar og nýttu svæðið fyrir aftan bakverðina vel. HK voru beittari fram á við.
Bestu leikmenn
1. Isabella Eva Aradóttir
Isabella var frábær í dag á miðjunni, var allt í öllu og setti tvö mörk. Spilaði hættulegum boltum í gegnum vörn Fylkis.
2. Gabriella Lindsay Coleman
Gabriella var góð í að fá boltann hátt upp og skila honum vel af sér. Hún skoraði mark og átti líka nokkrar góðar fyrirgjafir.
Atvikið
HK náði að jafna strax metin, sem var gríðarlega sterkt fyrir þær.
|
Hvað þýða úrslitin?
HK byrjar tímabilið á góðum útisigri í vondu veðri. Fylkir þarf að bíða eftir sínum fyrstu stigum.
Vondur dagur
Emily Elizabeth Brett er nýgengin til liðs við Fylki og átti erfitt að komast inn í leikinn í dag. Hún á eftir að finna taktinn með liðinu.
Dómarinn - 9
Patryk Emanuel Jurczak átti fínan leik á flautunni og ekkert til þess að kvarta yfir.
|
Byrjunarlið:
1. Audrey Rose Baldwin (m)
Henríetta Ágústsdóttir
Emma Sól Aradóttir
('70)

3. Hildur Björk Búadóttir
8. Lára Einarsdóttir
10. Isabella Eva Aradóttir (f)



14. Arna Sól Sævarsdóttir
('78)

15. Magðalena Ólafsdóttir
23. Sóley María Davíðsdóttir

26. Kristín Anítudóttir Mcmillan
42. Gabriella Lindsay Coleman
- Meðalaldur 2 ár

Varamenn:
28. Anna Ragnhildur Sól Ingadóttir (m)
2. Birgitta Rún Skúladóttir
4. Karen Emma Kjartansdóttir
5. Valgerður Lilja Arnarsdóttir
8. Freyja Aradóttir
19. Amanda Mist Pálsdóttir
21. Katrín Rósa Egilsdóttir
('78)

24. María Lena Ásgeirsdóttir
('70)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Lidija Stojkanovic (Þ)
Birkir Örn Arnarsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Ragnheiður Soffía Georgsdóttir
Atli Jónasson
Gul spjöld:
Sóley María Davíðsdóttir ('51)
Isabella Eva Aradóttir ('69)
Rauð spjöld: