Samsungvöllurinn
laugardagur 07. maí 2022  kl. 16:15
Besta-deild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 615
Maður leiksins: Ólafur Íshólm Ólafsson
Stjarnan 1 - 1 Fram
0-1 Guðmundur Magnússon ('27)
1-1 Emil Atlason ('69)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
4. Óli Valur Ómarsson ('55)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Einar Karl Ingvarsson ('64)
8. Jóhann Árni Gunnarsson
14. Ísak Andri Sigurgeirsson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('64)
22. Emil Atlason
23. Óskar Örn Hauksson ('64)
29. Adolf Daði Birgisson ('89)

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
11. Þorsteinn Már Ragnarsson ('89)
17. Ólafur Karl Finsen ('64)
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason ('64)
19. Eggert Aron Guðmundsson ('55)
21. Elís Rafn Björnsson ('64)
99. Oliver Haurits

Liðstjórn:
Hilmar Árni Halldórsson
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jökull I Elísabetarson
Þór Sigurðsson

Gul spjöld:
Adolf Daði Birgisson ('45)
Einar Karl Ingvarsson ('59)
Jóhann Árni Gunnarsson ('60)
Ísak Andri Sigurgeirsson ('84)
Guðmundur Baldvin Nökkvason ('88)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Leikur tveggja hálfleikja hjá báðum liðum. Fram voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en Stjarnan í þeim síðari. Bæði lið hefðu getað skorað sigurmark í uppbótartíma en björgun á línu á báðum enda vallarins kom í veg fyrir það.
Bestu leikmenn
1. Ólafur Íshólm Ólafsson
Var frábær í marki Fram í dag og gat lítið gert í marki Stjörnunnar. Þurfti oft á tíðum að vera vel á verði í markinu.
2. Magnús Þórðarson
Kom vel inní lið Fram og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Dró aðeins af honum og sóknarleik Fram í seinni hálfleik. Fleiri leikmenn Fram komu til greina til að mynda Hlynur Atli og Alex Freyr.
Atvikið
Í uppbótartíma voru bæði lið hársbreidd frá því að skora. Fyrst voru það Framarar eftir hornspyrnu. Það virtist vera sem svo að Daninn, Jannik Holmgaard hafi bjargað Stjörnunni með því að vera fyrir marktilraun Fram á marklínunni. Stjarnan keyrði upp í skyndisókn sem endaði með því að Framarar björguðu á línu. Þvílík dramatík.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan eru ennþá taplausir í deildinni og eru komnir með átta stig. Fram er enn í leit af sínum fyrsta sigri en fara upp fyrir Leikni í töflunni.
Vondur dagur
Óli Valur Ómarsson þurfti að fara af velli í upphafi seinni hálfleiks og þurfti að fara af velli á börum. Hann var studdur af liðsfélögum sínum inní klefa eftir leik. Leit ekki vel út.
Dómarinn - 8
Með góð tök á leiknum.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Albert Hafsteinsson
5. Delphin Tshiembe
14. Hlynur Atli Magnússon
17. Alex Freyr Elísson
20. Tryggvi Snær Geirsson ('70)
21. Indriði Áki Þorláksson
23. Már Ægisson
24. Magnús Þórðarson ('73)
33. Alexander Már Þorláksson ('80)
77. Guðmundur Magnússon ('70)

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
7. Fred Saraiva ('73)
15. Hosine Bility ('70)
22. Óskar Jónsson
27. Sigfús Árni Guðmundsson
32. Aron Snær Ingason ('80)
79. Jannik Pohl ('70)

Liðstjórn:
Marteinn Örn Halldórsson
Jón Sveinsson (Þ)
Daði Lárusson
Magnús Þorsteinsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Þórhallur Víkingsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson

Gul spjöld:
Tryggvi Snær Geirsson ('64)
Alex Freyr Elísson ('67)

Rauð spjöld: