Hásteinsvöllur
miđvikudagur 11. maí 2022  kl. 18:00
Besta-deild karla
Ađstćđur: Skýjađ, 6 stiga hiti og köld gola.
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: 511
Mađur leiksins: Kennie Chopart
ÍBV 1 - 2 KR
0-1 Ćgir Jarl Jónasson ('3)
1-1 Kristinn Jónsson ('29, sjálfsmark)
1-2 Kennie Chopart ('42)
Atli Hrafn Andrason, ÍBV ('94)
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friđriksson ('75)
5. Jón Ingason
7. Guđjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira ('86)
9. Sito ('66)
16. Tómas Bent Magnússon ('75)
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson (f)
25. Alex Freyr Hilmarsson
99. Andri Rúnar Bjarnason

Varamenn:
1. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason
10. Guđjón Pétur Lýđsson ('75)
14. Arnar Breki Gunnarsson ('75)
22. Atli Hrafn Andrason ('86)
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('66)

Liðstjórn:
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Sigurđur Grétar Benónýsson
Hermann Hreiđarsson (Ţ)
Björgvin Eyjólfsson
David George Bell
Mikkel Vandal Hasling
Marc David Wilson
Elías Árni Jónsson

Gul spjöld:
Alex Freyr Hilmarsson ('40)

Rauð spjöld:
Atli Hrafn Andrason ('94)
@siggi_sigurjons Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
KR-ingar nýttu fćrin sín betur en Eyjamenn sem fengu svo sannarlega tćkifćri til ađ fá eitthvađ út úr ţessum leik.
Bestu leikmenn
1. Kennie Chopart
Flottur leikur hjá Kennie Chopart sem tryggđi stigin ţrjú fyrir KR međ snyrtilegri afgreiđslu.
2. Atli Sigurjónsson
Var líflegur í KR-liđinu í dag, átti nokkra fína spretti. Ţar á međal sendinguna inná teiginn sem ađ lokum skilađi sigurmarkinu.
Atvikiđ
KR-ingar ná forystunni rétt fyrir hálfleik, Eyjamenn höfđu veriđ međ nokkuđ góđ tök á leiknum fyrir markiđ. Erfitt fyrir Eyjamenn ađ fá mark í andlitiđ rétt fyrir hálfleik.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KR-ingar eru komnir međ 7 stig og lyfta sér upp í 5. sćti međ sigrinum. Eyjamenn sitja svekktir eftir međ tvö stig ađ loknum 5. umferđum.
Vondur dagur
Eyjamenn eru ađ fá fćri en eru ekki ađ nýta ţau. Ţađ ţarf ađ gera til ađ fá eitthvađ út úr leikjum gegn sterkum liđum eins KR.
Dómarinn - 8
Heillt yfir nokkuđ góđ frammistađa.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Hallur Hansson
6. Grétar Snćr Gunnarsson
7. Finnur Tómas Pálmason
11. Kennie Chopart
14. Ćgir Jarl Jónasson ('80)
17. Stefan Alexander Ljubicic ('46)
18. Aron Kristófer Lárusson ('46)
19. Kristinn Jónsson
22. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('46)
23. Atli Sigurjónsson ('87)

Varamenn:
13. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Stefán Árni Geirsson ('46)
9. Kjartan Henry Finnbogason ('46)
10. Pálmi Rafn Pálmason ('46)
15. Pontus Lindgren
16. Theodór Elmar Bjarnason ('80)
29. Aron Ţórđur Albertsson ('87)

Liðstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson
Valgeir Viđarsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Sigurđur Jón Ásbergsson
Sigurvin Ólafsson

Gul spjöld:
Stefan Alexander Ljubicic ('28)
Grétar Snćr Gunnarsson ('48)
Finnur Tómas Pálmason ('50)
Stefán Árni Geirsson ('68)
Ćgir Jarl Jónasson ('79)
Kennie Chopart ('92)

Rauð spjöld: