Dalvíkurvöllur
miđvikudagur 11. maí 2022  kl. 19:15
Besta-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Nökkvi Ţeyr Ţórisson
KA 1 - 0 FH
1-0 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('93, víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
8. Sebastiaan Brebels ('56)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('75)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('85)
16. Bryan Van Den Bogaert
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
27. Ţorri Mar Ţórisson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
6. Hallgrímur Jónasson
14. Andri Fannar Stefánsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('75)
29. Jakob Snćr Árnason
30. Sveinn Margeir Hauksson ('56)
32. Kári Gautason
77. Bjarni Ađalsteinsson ('85)

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Sćvar Pétursson
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţetta stefndi allt í markalaust jafntefli en vítaspyrna á lokasekúndunum eftir ađ Vuk Óskar braut á Nökkva Ţey sem steig sjálfur á punktinn og tryggđi KA mönnum öll stigin.
Bestu leikmenn
1. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
Sá er heitur í heimabćnum! Hefđi getađ skorađ svona fjögur mörk í dag en sláin ög stöngin voru fyrir ţangađ til í lokin ţegar öruggt víti fór í netiđ og stigin ţrjú í hús.
2. Bryan Van Den Bogaert
Flott frammistađa varnarlega og bjó til nokkur fćri sem neituđu ađ enda í netinu!
Atvikiđ
FHingar voru viđ ţađ ađ fara međ stig heim í rútunni í kvöld en í uppbótartíma var Vuk ansi óheppinn ţegar hann braut á besta manni vallarins.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KA menn enn taplausir í ţriđja sćti á markamun en Valur í 2. sćti eftir stórsigur í kvöld. Erfiđ byrjun hjá FHingum sem eru ađeins međ fjögur stig eftir fimm umferđir og sitja í 8. sćti.
Vondur dagur
FHingar voru mun meira međ boltann fannst mér meiri hlutann af leiknum en gerđu ansi lítiđ međ hann. Vantađi meiri kraft fram á viđ!
Dómarinn - 8
Ţađ var ekki mikiđ ađ gera hjá Helga í kvöld. Reif ekkert einasta spjald uppúr vasanum og ţurfti ţess bara ekkert. Segir kannski mikiđ um hversu rólegur ţessi leikur var svona út á velli.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Ástbjörn Ţórđarson
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Steven Lennon ('75)
8. Kristinn Freyr Sigurđsson
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson ('75)
16. Guđmundur Kristjánsson
19. Lasse Petry
20. Finnur Orri Margeirsson
23. Máni Austmann Hilmarsson ('63)

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
4. Ólafur Guđmundsson
11. Davíđ Snćr Jóhannsson ('75)
17. Baldur Logi Guđlaugsson
22. Oliver Heiđarsson ('63)
27. Jóhann Ćgir Arnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('75)

Liðstjórn:
Ólafur H Guđmundsson
Fjalar Ţorgeirsson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Jóhann Emil Elíasson
Stefán Ingi Jóhannsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: