Safamýrin
föstudagur 13. maí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Gluggaveđur, sól en kalt
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Iosu Villar - Kórdrengir
Kórdrengir 1 - 1 Fylkir
1-0 Daníel Gylfason ('39)
1-1 Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('70)
Byrjunarlið:
12. Dađi Freyr Arnarsson (m)
4. Fatai Gbadamosi
6. Hákon Ingi Einarsson
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Daníel Gylfason
10. Ţórir Rafn Ţórisson
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
21. Guđmann Ţórisson (f)
22. Nathan Dale

Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson (m)
3. Goran Jovanovski
5. Loic Mbang Ondo
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson
19. Kristófer Jacobson Reyes
20. Óskar Atli Magnússon
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðstjórn:
Heiđar Helguson (Ţ)
Jóhann Ólafur Schröder
Guđrún Marín Viđarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson
Logi Már Hermannsson

Gul spjöld:
Guđmann Ţórisson ('88)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Kórdrengir voru töluvert betra liđiđ í fyrri hálfleik og Fylkir skapađi sér lítiđ sem ekkert. Mun meira líf var í gestunum í seinni hálfleik og tvöföld skipting Rúnars Páls í hálfleiknum hafđi góđ áhrif.
Bestu leikmenn
1. Iosu Villar - Kórdrengir
Spánverjinn sýndi gćđi sín í leiknum og stođsendingin hans var upp á 10. Var svo nálćgt ţví ađ skora sigurmarkiđ fimm mínútum fyrir leikslok.
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson - Fylkir
Allt annađ ađ sjá til Fylkis í seinni hálfleiknum og ţar munađi mikiđ um kraftinn sem Ásgeir Börkur mćtti međ af bekknum.
Atvikiđ
Fimm mínútum fyrir leikslok átti Iosu Villar frábćran skalla ađ marki Fylkis en markvarsla Ólafs Kristófers Helgasonar var enn betri. Ólafur kom í veg fyrir ađ Kórdrengir tćkju öll stigin.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Allir spá Fylki sigri í deildinni en liđiđ var minnt á ađ ţađ ţarf ađ hafa fyrir hlutunum. Kórdrengir náđu í sitt fyrsta stig en höfđu svo sannarlega tćkifćri til ađ taka öll ţrjú, sérstaklega međ frábćrum fyrri hálfleik.
Vondur dagur
Dađi Freyr í marki Kórdrengja gerđi dýrkeypt mistök í jöfnunarmarkinu. Dađi var fínn í leiknum en ţessi mistök hans hinsvegar dýr.
Dómarinn - 5
Aukaspyrna eđa ekki aukaspyrna, var talsvert oft ósammála ákvörđunum hans. Svo var ansi sterk vítalykt í teig Kórdrengja í seinni hálfleik.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('46)
4. Arnór Gauti Jónsson ('46)
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Dađi Ólafsson
9. Mathias Laursen
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson
17. Birkir Eyţórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Hallur Húni Ţorsteinsson

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('46)
19. Aron Örn Ţorvarđarson
22. Ómar Björn Stefánsson
23. Aron Snćr Guđbjörnsson
28. Benedikt Daríus Garđarsson ('46)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Hallur Húni Ţorsteinsson ('64)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('88)

Rauð spjöld: