Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Keflavík
3
0
Leiknir R.
Adam Ægir Pálsson '5 1-0
Patrik Johannesen '52 2-0
Helgi Þór Jónsson '81 3-0
12.05.2022  -  19:15
HS Orku völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Norðanátt skítakuldi og sól. En völlurinn er þokkalegur
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 448
Maður leiksins: Patrik Johannesen
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
16. Sindri Þór Guðmundsson
17. Ivan Kaliuzhnyi
19. Edon Osmani ('89)
23. Joey Gibbs ('73)
24. Adam Ægir Pálsson ('73)
26. Dani Hatakka
28. Ingimundur Aron Guðnason ('82)
77. Patrik Johannesen ('89)

Varamenn:
5. Stefán Jón Friðriksson ('89)
8. Ari Steinn Guðmundsson ('89)
10. Kian Williams ('73)
11. Helgi Þór Jónsson ('73)
12. Rúnar Gissurarson
18. Ernir Bjarnason ('82)
22. Ásgeir Páll Magnússon

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason
Óskar Rúnarsson

Gul spjöld:
Rúnar Þór Sigurgeirsson ('23)
Ingimundur Aron Guðnason ('45)
Edon Osmani ('72)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Keflavík lagði andlausa Leiknismenn
Hvað réði úrslitum?
Sigurður Heiðar Höskuldsson talaði um að sínir menn hafi aldrei byrjað þennan leik og verið undir í allri baráttu á vellinum. Þar verð ég að vera sammála honum því Keflvíkingar virkuðu bara mun tilbúnari í þennan slag og uppskáru eftir því.
Bestu leikmenn
1. Patrik Johannesen
Veit að hinn ágæti Adam Ægir Pálsson er ekki sáttur með mig hér en Patrik var virkilega góður í seinni hálfleik. Skoraði gott mark og lagði upp annað til og skilaði sínu liði mikilvægu framlagi á leið til sigursins.
2. Adam Ægir Pálsson
Adam var líkt og félagi sinn Patrik ógnandi í kvöld. Skoraði gott mark og átti oft á tíðum lipra spretti í liði Keflavíkur. Gaman að sjá Adam fá mínútur og blómstra eftir mikla bekkjarsetu hjá Víkingum.
Atvikið
Lengi getur vont versnað segir máltækið. Viktor Freyr Sigurðsson og Bjarki Aðalsteinsson lentu í samstuði á fimmtu mínútu sem varð til þess að Viktor missti nokkuð öruggan bolta úr höndum sér fyrir fætur Adams Ægis sem skoraði fyrsta mark leiksins. Eins og það væri ekki nógu slæmt heldur þurfti Bjarki að yfirgefa völlinn vegna meiðsla.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavík fer í fjögur stig og lyftir sér upp í 9.sæti deildarinnar. Leiknir er enn með tvö stig og situr í 11.sæti.
Vondur dagur
Það er svo sem af nógu að taka eftir þennan leik en ef tölfræði Leiknis er skoðuð verðum við að setja þetta á sóknarmenn liðsins. Ekki bara fyrir leikinn í kvöld heldur fyrir afleita tölfræði liðsins fyrir framan markið. Fjögur mörk í síðustu þrettán deildarleikjum er hlutur sem að Leiknismenn hljóta að hafa gríðarlegar áhyggjur af og leggja allt kapp á að laga.
Dómarinn - 7
Solid sjöa. Engin stór atvik til að tala um bara fín leikstjórn og rólegheita dagur hjá Einari.
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f) ('7)
7. Maciej Makuszewski
8. Árni Elvar Árnason ('45)
9. Róbert Hauksson
9. Mikkel Dahl ('45)
11. Brynjar Hlöðversson ('60)
18. Emil Berger ('60)
23. Arnór Ingi Kristinsson
23. Dagur Austmann
80. Mikkel Jakobsen

Varamenn:
3. Ósvald Jarl Traustason
5. Daði Bærings Halldórsson ('45)
8. Sindri Björnsson ('60)
15. Birgir Baldvinsson ('60)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('7)
19. Jón Hrafn Barkarson ('45)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Gísli Friðrik Hauksson
Sólon Breki Leifsson
Hlynur Helgi Arngrímsson
Davíð Örn Aðalsteinsson
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: