Ásvellir
föstudagur 20. maí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Grá ský yfir völlinn en lítill vindur
Dómari: Hallgrímur Viðar Arnarson
Áhorfendur: ca. 62 manns
Maður leiksins: Keri Michelle Birkenhead
Haukar 3 - 1 Fylkir
0-1 Vienna Behnke ('5, víti)
1-1 Keri Michelle Birkenhead ('38)
2-1 Keri Michelle Birkenhead ('45)
3-1 Þórey Björk Eyþórsdóttir ('62)
Byrjunarlið:
33. Þóra Rún Óladóttir (m)
4. Viktoría Diljá Halldórsdóttir
5. Helga Ýr Jörgensen (f)
7. Rakel Leósdóttir ('67)
9. Birta Birgisdóttir ('67)
13. Kristín Fjóla Sigþórsdóttir ('82) ('90)
15. Sylvía Birgisdóttir ('82) ('90)
17. Keri Michelle Birkenhead
19. Dagrún Birta Karlsdóttir
21. Þórey Björk Eyþórsdóttir
30. Maria Fernanda Contreras Munoz

Varamenn:
1. Viktoría Sólveig K. Óðinsdóttir (m)
12. Emily Armstrong (m)
3. Anna Rut Ingadóttir
10. Lára Mist Baldursdóttir ('82) ('90)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir ('67)
18. Kristín Erla Halldórsdóttir ('82) ('90)
32. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir ('67)

Liðstjórn:
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (Þ)
Sigmundur Einar Jónsson
Ellert Ingi Hafsteinsson
Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
Katrín Ómarsdóttir (Þ)

Gul spjöld:
Helga Ýr Jörgensen ('90)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Fylkir áttu alveg leikinn í fyrri hálfleik, þanga til að Haukar skoruðu sitt fyrsta mark. Það var smá orkuleysi hjá Fylkir sem Haukar nýtuðu sér til hagnað.
Bestu leikmenn
1. Keri Michelle Birkenhead
Keri skoraði tvö mörk í þessum leik og stóð sig frábærlega.
2. Þórey Björk Eyþórsdóttir
Þórey var með eitt frábært mark sem kom alveg upp úr þurru og eina stoðsendingu þar sem hún las hlaup Keri mjög vel.
Atvikið
Atvik leiksins var þegar aðstoðardómari neitaði Önna Rut að koma inná fyrir Hauka og sagði að ástæðan fyrir því var að númerið hennar var ekki á skrá hjá KSÍ. Aðstoðardómarinn hafði í lok rangt fyrir sér og baðst Önnu Rut afsökunar eftir leikinn.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar fara upp í 8. sæti í deildinni með verri markatölu en Augnablik og Grindavík sem eru fyrir ofan. Fylkir eru ennþá með 0 stig eftir 3. umferðir og liggja þannig í 9. sæti í deildinni fyrir ofan Fjölnir vegna markatölu.
Vondur dagur
Þetta var vondur dagur hjá Fylkis liðinu að ná ekki að gera betur gegn Haukum. Fylkir voru góðar allan fyrri hálfleikinn, en í seinni hálfleik gátu þær lítið. Það vantaði meiri orku í Fylkis liðið og vatnar að geta klárað þau færi sem þau eiga.
Dómarinn - 8.0
Vel dæmdur leikur hjá Hallgrím Viðar og hanns teymi. Eins og var nefnt áður var aðstoðardómarinn með smá klúður á skiptingu Hauka, en baðst í lok fyrirgefningu fyrir atvikið.
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
4. Nína Zinovieva ('60)
6. Sara Dögg Ásþórsdóttir
7. Emily Elizabeth Brett
9. Vienna Behnke
10. Sunneva Helgadóttir
11. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('69)
15. Agnes Birta Eiðsdóttir
19. Klara Mist Karlsdóttir
26. Helga Valtýsdóttir Thors ('46)
30. Erna Sólveig Sverrisdóttir

Varamenn:
12. Birna Dís Eymundsdóttir (m)
2. Katrín Mist Kristinsdóttir ('69)
13. Emilía Dís Óskarsdóttir
16. Eva Rut Ásþórsdóttir
22. Sóley Margrét Valdimarsdóttir
24. Tinna Harðardóttir ('46)
28. Eygló Þorsteinsdóttir ('60)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Halldór Steinsson
Jón Steindór Þorsteinsson (Þ)
Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir
Stefán Tómas Þórarinsson
Júlíus Örn Ásbjörnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: