
Hásteinsvöllur
laugardagur 21. maí 2022 kl. 16:00
Besta-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Árni Snær Ólafsson
laugardagur 21. maí 2022 kl. 16:00
Besta-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Árni Snær Ólafsson
ÍBV 0 - 0 ÍA
Elvis Bwomono, ÍBV ('67)
Jón Gísli Eyland Gíslason, ÍA ('85)
0-0 Andri Rúnar Bjarnason ('94, misnotað víti)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson
('66)

5. Jón Ingason
('46)

7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson

8. Telmo Castanheira
10. Guðjón Pétur Lýðsson
('66)

23. Eiður Aron Sigurbjörnsson (f)
25. Alex Freyr Hilmarsson

42. Elvis Bwomono


99. Andri Rúnar Bjarnason
Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
9. Sito
14. Arnar Breki Gunnarsson
('46)

16. Tómas Bent Magnússon
('66)


22. Atli Hrafn Andrason
27. Hans Mpongo
('66)

28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
Liðstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Björgvin Eyjólfsson
David George Bell
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Gul spjöld:
Elvis Bwomono ('53)
Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('63)
Alex Freyr Hilmarsson ('63)
Tómas Bent Magnússon ('73)
Rauð spjöld:
Elvis Bwomono ('67)
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Vítaspyrnuvarsla Árna Snæs Ólafssonar í uppbótartíma.
Bæði lið voru í örlitlum vandræðum á síðast þriðjung. Eyjamenn heilt yfir örlítið betri þó Skagamenn hefðu fengið kannski betri færi (ef við tökum vítið út fyrir sviga) þá voru Eyjamenn í fleirri færum.
Bestu leikmenn
1. Árni Snær Ólafsson
Hélt ÍA inn í leiknum og varði svo vítið í lokin. Frábær leikur hjá Árna Snær þegar uppi er staðið.
2. Eiður Aron Sigurbjörnsson
Var frábær í liði ÍBV. Leiklestur upp á 10, var að brjóta upp sóknir ÍA, dæla flottum boltum fram og sýndi bara sín gæði í leiknum.
Atvikið
Vítaspyrnan í lokin.
Andri Rúnar Bjarnason og Hans Mpongo rífast um að taka spyrnuna. Endar svo með því að Andri Rúnar klikkar.
Hemmi talar um eftir leik að þetta hafi verið galið og Andri Rúnar sé vítaskyttan.
|
Hvað þýða úrslitin?
Heimamenn í ÍBV leita enn af fyrsta sigrinum sem hefði hæglega getað komið hér í dag og sitja við botnin áfram
Gestirnir í ÍA sækja þegar uppi er staðið sterkan punkt á útivelli.
Vondur dagur
Elvis Bwomono hefur sennilega átt betri daga. Fékk 2 gul og rautt. Byrjar á því að kasta boltanum í burtu í innkasti og sparkar svo á eftir leikmanni ÍA til að tryggja rauða spjaldið.
2 heimskuleg og óþöf spjöld.
Hans Mpongo fær líka pláss hérna fyrir sinn part í vítaklúðrinu.
Dómarinn - 6
Enginn stór atriði sem Elli klikkar á. Var þó á köflum ekki alveg samkvæmur sjálfum sér.
|
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Árni Snær Ólafsson (m)

0. Aron Bjarki Jósepsson

6. Jón Gísli Eyland Gíslason


7. Christian Thobo Köhler

10. Steinar Þorsteinsson
11. Kaj Leo Í Bartalstovu
('93)

17. Gísli Laxdal Unnarsson
('55)

19. Eyþór Aron Wöhler
('74)

22. Benedikt V. Warén
('74)

24. Hlynur Sævar Jónsson
44. Alex Davey
Varamenn:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
4. Oliver Stefánsson
('74)

8. Hallur Flosason
16. Brynjar Snær Pálsson
('93)

20. Guðmundur Tyrfingsson
('55)

23. Ingi Þór Sigurðsson
('74)

31. Ármann Ingi Finnbogason
Liðstjórn:
Aron Ýmir Pétursson
Jón Þór Hauksson (Þ)
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Guðlaugur Baldursson
Gul spjöld:
Christian Thobo Köhler ('44)
Jón Gísli Eyland Gíslason ('79)
Árni Snær Ólafsson ('86)
Aron Bjarki Jósepsson ('94)
Rauð spjöld:
Jón Gísli Eyland Gíslason ('85)