Breiðablik
4
3
Fram
Kristinn Steindórsson
'7
1-0
Kristinn Steindórsson
'9
, víti
2-0
2-1
Guðmundur Magnússon
'26
Kristinn Steindórsson
'33
, misnotað víti
2-1
2-2
Fred Saraiva
'58
Höskuldur Gunnlaugsson
'60
3-2
3-3
Tiago Fernandes
'62
Omar Sowe
'87
4-3
22.05.2022 - 19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Stillt og hlýtt
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Tiago Manuel Da Silva Fernandes
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Stillt og hlýtt
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Tiago Manuel Da Silva Fernandes
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
('90)
14. Jason Daði Svanþórsson
16. Dagur Dan Þórhallsson
18. Davíð Ingvarsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
('75)
Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Mikkel Qvist
13. Anton Logi Lúðvíksson
('90)
15. Adam Örn Arnarson
24. Galdur Guðmundsson
30. Andri Rafn Yeoman
67. Omar Sowe
('75)
Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Alex Tristan Gunnþórsson
Gul spjöld:
Damir Muminovic ('72)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Blikar sluppu með skrekkinn gegn sprækum Frömurum
Hvað réði úrslitum?
Ég veit ekki hvort það eigi að kalla þetta meistaraheppni. Blikar náðu amk að kreista fram sigur í lokin en sigurinn hefði allt eins getað fallið Fram meginn
Bestu leikmenn
1. Tiago Manuel Da Silva Fernandes
Mér fannst Tiago bestur í dag þó hann hafi verið í tapliði. Mark og stoðsending og flottir sprettir í leiknum. Gerði Blikum mjög erfitt fyrir.
2. Kristinn Steindórsson
Skoraði tvö mörk og var góður, sérstaklega í fyrri hálfleik. Hefði getað skorað þrennu ef hann hefði nýtt seinna vítið en allt kom fyrir ekki.
Atvikið
Það verður að skrifast á sigurmarkið sem Omar Sowe skoraði undir lok leiksins.
|
Hvað þýða úrslitin?
Blikar eru áfram á toppi deildarinnar með fullt hú stiga en eftir leiki kvöldsins er Fram í 10. sætinu með fimm stig.
Vondur dagur
Erfitt að velja einhvern einn í þessum stórskemmtilega leik sem við fengum að sjá í dag. Ég hugsa samt að varnarlínur beggja liða viti að þær geta gert betur. T.d. má nefna að báðir bakverðir Fram fengu dæmd á sig klaufaleg víti í dag.
Dómarinn - 7
Einar Ingi er hörku dómarinn og ég held að flestar stóru ákvarðirnar hafi verið réttar. Það er smá spurning hvort Fram hefði mögulega átt að fá víti. Heilt yfir fínn leikur samt.
|
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Delphin Tshiembe
7. Guðmundur Magnússon (f)
('90)
8. Albert Hafsteinsson
('21)
10. Fred Saraiva
14. Hlynur Atli Magnússon
21. Indriði Áki Þorláksson
23. Már Ægisson
26. Jannik Pohl
('90)
28. Tiago Fernandes
('78)
71. Alex Freyr Elísson
Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
6. Gunnar Gunnarsson
6. Tryggvi Snær Geirsson
('21)
11. Magnús Þórðarson
('90)
15. Hosine Bility
32. Aron Snær Ingason
('90)
33. Alexander Már Þorláksson
('78)
Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Daði Lárusson
Sverrir Ólafur Benónýsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Einar Haraldsson
Gul spjöld:
Hlynur Atli Magnússon ('36)
Alex Freyr Elísson ('43)
Guðmundur Magnússon ('66)
Jón Sveinsson ('73)
Rauð spjöld: