Hásteinsvöllur
mánudagur 23. maí 2022  kl. 18:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Guðmundur Ingi Bjarnason
Maður leiksins: Olga Sevcova
ÍBV 5 - 4 Þór/KA
0-1 Sandra María Jessen ('9)
0-2 Sandra María Jessen ('20)
0-3 Tiffany Janea Mc Carty ('29)
1-3 Kristín Erna Sigurlásdóttir ('41)
2-3 Olga Sevcova ('45)
3-3 Ragna Sara Magnúsdóttir ('52)
3-4 Tiffany Janea Mc Carty ('70)
Saga Líf Sigurðardóttir , Þór/KA ('75)
4-4 Hanna Kallmaier ('77)
5-4 Selma Björt Sigursveinsdóttir ('90)
Byrjunarlið:
0. Guðný Geirsdóttir
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('73)
8. Ameera Abdella Hussen
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('87)
13. Sandra Voitane ('90)
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('87)
18. Haley Marie Thomas (f)
23. Hanna Kallmaier

Varamenn:
1. Lavinia Elisabeta Boanda (m)
4. Jessika Pedersen ('87)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('73)
11. Berta Sigursteinsdóttir
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir ('87)
22. Rakel Perla Gústafsdóttir
24. Helena Jónsdóttir ('90)

Liðstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Eyþór Daði Kjartansson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
ÍBV var klárlega sterkara liðið í dag en gestirnir nýttu sín færi mjög vel. ÍBV var mun meira með boltann meðan að Þór/KA lágu til baka og beittu skyndisóknum
Bestu leikmenn
1. Olga Sevcova
Mark, stoðsending og var allt í öllu í sóknarleik ÍBV í dag. Varnarmenn gestana áttu ekki roð í hana.
2. Ameera Abdella Hussen
Var virkilega góð í dag og átti stóran þátt í síðasta markinu. Hún og Hanna voru mjög góðar saman á miðjunni í dag.
Atvikið
Ef Þór/KA vinna þennan leik er 4. mark þeirra risastórt atvik þar sem þær fá það nánast gefins. Tiffany með laflaust vinstri fótar skot yfir Guðný. En þar sem ÍBV unnu þá er rauða spjaldið sem Saga fær líklegast atvikið í leiknum. Eftir að gestirnir urðu manni færri þá var þetta orðið mjög erfitt. Síðan skorar Hanna Kallmaier eitthvað flottasta mark sem hefur verið skorað á Hásteinsvelli.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV fer upp í 4. sæti um stundarsakir en Þór/KA gætu verið komnar niður í 9. sæti í lok dags.
Vondur dagur
Þetta svo skemmtilegur leikur að það er algjör óþarfi að fara að benda á einhvern.
Dómarinn - 8
Nokkuð vel dæmdur leikur hjá Guðmundi. Einn dómur sem ég man eftir sem var kolvitlaus en annars nokkuð flottur bara
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
4. Arna Eiríksdóttir
6. Unnur Stefánsdóttir ('53)
7. Margrét Árnadóttir
9. Saga Líf Sigurðardóttir
10. Sandra María Jessen
14. Tiffany Janea Mc Carty
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir ('45)
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
28. Andrea Mist Pálsdóttir
44. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('53)

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
5. Steingerður Snorradóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('53)
18. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir ('53)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
27. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir ('45)

Liðstjórn:
Haraldur Ingólfsson
Perry John James Mclachlan (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Saga Líf Sigurðardóttir ('75)