Þróttarvöllur
föstudagur 27. maí 2022  kl. 18:00
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Sól og blíða
Dómari: Kristján Már Ólafs
Áhorfendur: 178
Maður leiksins: Katla Tryggvadóttir
Þróttur R. 2 - 1 Víkingur R.
1-0 Katla Tryggvadóttir ('68, víti)
1-1 Sigdís Eva Bárðardóttir ('70)
2-1 Sæunn Björnsdóttir ('75)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Jelena Tinna Kujundzic
2. Sóley María Steinarsdóttir
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('46)
12. Murphy Alexandra Agnew ('56)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Katla Tryggvadóttir
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir

Varamenn:
20. Edda Garðarsdóttir (m)
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
3. Mist Funadóttir
10. Danielle Julia Marcano ('46)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
21. Lea Björt Kristjánsdóttir ('56)
24. Ragnheiður Ríkharðsdóttir
28. Brynja Rán Knudsen
77. Gema Ann Joyce Simon

Liðstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington (Þ)
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
Angelos Barmpas

Gul spjöld:
María Eva Eyjólfsdóttir ('90)

Rauð spjöld:
@ Patrekur Orri Guðjónsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Sóknarleikur Þróttar var of mikill og of hraður fyrir vörn Víkings og hann skein þegar leikurinn opnaðist um miðjan seinni hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Katla Tryggvadóttir
Var stór hluti af sóknarleik Þróttar og var stöðugt að skapa hættu á vörn Víkings. Skoraði einnig vítið sem að opnaði leikinn.
2. Andrea Fernandes Neves
Andrea bjargaði Víking frá stærra tapi með ótal vörslum, hún var mjög góð í dag.
Atvikið
Mark Sigdísar Evu kom öllum á óvart. Þróttarar voru nýbúnir að skora og voru búnar að taka yfir leikinn, þetta mark kveikti aftur í leiknum og gaf Víking von, þær gátu því miður ekki nýtt þá orku. Frábært mark líka.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttur kemst áfram í Mjólkurbikarnum og er fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum.
Vondur dagur
Murphy Agnew fékk tvö dauðafæri í byrjun leiks og var svo tekin útaf snemma í seinni hálfleik. Stöngin út leikur hjá henni í dag.
Dómarinn - 7
Hann Kristján leyfði leiknum að fljóta og flautaði ekki mikið. Heilt yfir fín dómgæsla. Þróttarar vildu þó meina að boltinn væri kominn yfir línuna um miðjan seinni hálfleikinn.
Byrjunarlið:
1. Andrea Fernandes Neves (m)
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir
9. Christabel Oduro
13. Kiley Norkus ('82)
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir ('56)
15. Dagbjört Ingvarsdóttir (f)
19. Tara Jónsdóttir
26. Bergdís Sveinsdóttir ('68)
32. Freyja Friðþjófsdóttir

Varamenn:
8. Arnhildur Ingvarsdóttir
16. Helga Rún Hermannsdóttir
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('68)
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir
24. Sigdís Eva Bárðardóttir ('56)
27. Hafdís Bára Höskuldsdóttir ('82)

Liðstjórn:
John Henry Andrews (Þ)
Lisbeth Borg
Telma Sif Búadóttir
Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir
Þorsteinn Magnússon
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: