Ásvellir
fimmtudagur 26. maí 2022  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Blautt teppi, sólin skín og hćgur vindur. Hiti um 12 gráđur
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Mađur leiksins: Kristall Máni Ingason
Haukar 0 - 7 Víkingur R.
0-1 Birnir Snćr Ingason ('4)
0-2 Helgi Guđjónsson ('11)
0-3 Ari Sigurpálsson ('27)
0-4 Birnir Snćr Ingason ('57)
0-5 Helgi Guđjónsson ('61)
0-6 Kristall Máni Ingason ('67)
0-7 Kristall Máni Ingason ('70)
Byrjunarlið:
1. Milos Peric
3. Máni Mar Steinbjörnsson
4. Fannar Óli Friđleifsson ('71)
6. Ţórđur Jón Jóhannesson
7. Davíđ Sigurđsson
8. Ísak Jónsson
17. Daníel Snorri Guđlaugsson
18. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('62)
19. Kristján Ólafsson ('71)
20. Gísli Ţröstur Kristjánsson
22. Alexander Freyr Sindrason

Varamenn:
10. Kristófer Dan Ţórđarson
15. Andri Steinn Ingvarsson
16. Birgir Magnús Birgisson
26. Baldur Örn Ţórarinsson ('71)
27. Eysteinn Ţorri Björgvinsson ('62)
28. Ólafur Darri Sigurjónsson ('71)
30. Indrit Hoti

Liðstjórn:
Ásgeir Ţór Ingólfsson
Srdjan Rajkovic
Ellert Ingi Hafsteinsson
Atli Sveinn Ţórarinsson (Ţ)
Guđni Vilberg Björnsson
Óskar Karl Ómarsson
Gunnar Örvar Stefánsson

Gul spjöld:
Davíđ Sigurđsson ('49)
Alexander Freyr Sindrason ('69)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Getumunurinn fyrst og fremst. Víkingar voru einfaldlega nokkrum númerum of stórir fyrir heimamenn í kvöld. Eru meira fótboltalega fit og međ betri einstaklinga innanborđs í sínum röđum svo einfalt er ţađ.
Bestu leikmenn
1. Kristall Máni Ingason
Skorađi tvö sjálfur og átti ţátt í tveimur öđrum mörkum eftir ađ skot frá honum var variđ. Er ađ finna sitt besta form og verđur Víkingum verđmćtur í sumar.
2. Birnir Snćr Ingason
Vandamála reitur í dag. Margir Víkingar ađ spila mjög vel en framlínan á ţetta skuldlaust enda lítiđ ađ gera hjá aftari mönnum í dag. Tvö mörk og stođsending frá Binna Bolta og hann tekur ţetta.
Atvikiđ
Sjöunda mark Víkinga. Langur bolti fram á Kristal sem fer framhjá tveimur stingur ţá af í átt ađ marki.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Víkingur er í pottinum fyrir 16 liđa úrslitin en Haukar ekki.
Vondur dagur
Varnarlína Hauka mátti sín lítils gegn kvikum Víkingum. Mörk Víkinga voru mörg hver helst til auđveld og varnarleikurinn ekki til útflutnings.
Dómarinn - 7
Solid sjö á hjá Ađalbirni. Hafđi svo sem ekki mikiđ fyrir ţessu ţannig séđ en ţađ ţarf ađ klára öll verkefni af sama metnađi.
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
3. Logi Tómasson ('62)
5. Kyle McLagan
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guđjónsson ('62)
10. Pablo Punyed ('45)
17. Ari Sigurpálsson ('45)
18. Birnir Snćr Ingason
19. Axel Freyr Harđarson
24. Davíđ Örn Atlason ('45)
80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
11. Stígur Diljan Ţórđarson ('62)
20. Júlíus Magnússon ('45)
22. Karl Friđleifur Gunnarsson ('45)
23. Nikolaj Hansen
29. Tómas Ţórisson ('62)
30. Ísak Dađi Ívarsson ('45)

Liðstjórn:
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Sölvi Ottesen
Benedikt Sveinsson
Guđjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Bjarni Ţórđur Halldórsson

Gul spjöld:
Pablo Punyed ('36)
Axel Freyr Harđarson ('37)

Rauð spjöld: