Kórinn
föstudagur 27. maí 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Logn og rennislétt gervigras í Kórnum í kvöld.
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Stefán Ingi Sigurđarson (HK)
HK 2 - 0 Afturelding
1-0 Stefán Ingi Sigurđarson ('45)
2-0 Valgeir Valgeirsson ('77)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
8. Arnţór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson
17. Valgeir Valgeirsson ('81)
18. Atli Arnarson ('34)
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh ('73)
43. Stefán Ingi Sigurđarson ('81)
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
2. Kristján Snćr Frostason
3. Ívar Orri Gissurarson ('34)
7. Örvar Eggertsson ('73)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('81)
16. Eiđur Atli Rúnarsson
24. Teitur Magnússon
29. Karl Ágúst Karlsson ('81)

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson (Ţ)
Gunnţór Hermannsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Dađi Rafnsson
Jón Birgir Kristjánsson

Gul spjöld:
Bruno Soares ('31)
Valgeir Valgeirsson ('68)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik ţó HK hafi fengiđ nokkur góđ fćri. Afturelding hélt vel í boltann án ţess ţó ađ skapa sér mikiđ af fćrum. Síđari hálfleikurinn var í eign HK og mátti alveg sjá á liđi Aftureldingar ađ ţeir voru nýkomnir úr erfiđum bikarleik fyrir Vestan sem fór alla leiđ í framlengingu.
Bestu leikmenn
1. Stefán Ingi Sigurđarson (HK)
Var mjög sprćkur sem fremsti mađur hjá HK í kvöld. Skorađi fyrsta mark HK í kvöld og var duglegur ađ koma sér í fćri og koma liđsfélögunum sínum í fćri.
2. Valgeir Valgeirsson (HK)
Valgeir átti góđan dag á miđju HK í kvöld. Ţyngdarlaus og skorađi markiđ sem gulltryggđi HK stigin ţrjú.
Atvikiđ
Markiđ sem klárađi leikinn fyrir HK ţegar Valgeir Valgeirsson fékk boltann inn á teig HK og klárađi fćriđ vel.
Hvađ ţýđa úrslitin?
HK er komiđ upp í fimmta sćti deildarinnar og er liđiđ međ sex stig. Afturelding situr í ţví tíunda međ tvö stig og bíđur enţá eftir fyrsta sigrinum í Lengjudeildinni í ár.
Vondur dagur
Ţađ var enginn sem átti slćman dag í kvöld en ég ćtla ađ setja ţetta á Andi Hoti sem gerđi sig sekan um klaufaleg mistök í fyrsta marki HK ţegar hann skallađi boltann í gegn á Stefán Inga Sigurđsson.
Dómarinn - 8
Sigurđur Hjörtur og hans menn voru flottir í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
7. Sigurđur Gísli Bond Snorrason
8. Guđfinnur Ţór Leósson
10. Kári Steinn Hlífarsson
11. Gísli Martin Sigurđsson ('28)
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
25. Georg Bjarnason
26. Hrafn Guđmundsson
33. Andi Hoti

Varamenn:
13. Arnar Dađi Jóhannesson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
16. Enes Ţór Enesson Cogic
18. Sindri Sigurjónsson ('28)
23. Pedro Vazquez
34. Arnar Máni Andersen
40. Ýmir Halldórsson

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Wentzel Steinarr R Kamban
Ţorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: