Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
Selfoss
0
1
Valur
0-1 Anna Rakel Pétursdóttir '20
14.06.2022  -  19:15
JÁVERK-völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Kaldur vindur.
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 248
Maður leiksins: Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
2. Sif Atladóttir
5. Susanna Joy Friedrichs
6. Bergrós Ásgeirsdóttir ('78)
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f) ('78)
16. Katla María Þórðardóttir
20. Miranda Nild
22. Brenna Lovera
23. Kristrún Rut Antonsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
4. Íris Una Þórðardóttir
7. Anna María Friðgeirsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir
18. Magdalena Anna Reimus ('78)
19. Eva Lind Elíasdóttir
25. Auður Helga Halldórsdóttir ('78)

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Brenna Lovera ('90)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan: Valur styrkir stöðu sína á toppnum
Hvað réði úrslitum?
Valur betri í fyrri hálfleik og nýtti sér það. Selfoss betri í seinni en nýtti sér það ekki.
Bestu leikmenn
1. Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)
Var mjög spræk allan leikinn og stjórnaði leiknum vel á miðjunni.
2. Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)
Var besti leikmaður Selfoss, gerði sitt verk vel og var lífleg sóknarlega.
Atvikið
Ekkert sérstakt atvik sem er hægt að velja þannig að ég set það bara á meiðsli Elínar Mettu sem gætu verið slæm en vonandi kemur hún sem fyrst til baka.
Hvað þýða úrslitin?
Valur styrkir stöðu sína á toppi deildarinnar en Selfoss dettur í sjötta sæti eftir sterka byrjun á mótinu.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Elín Mettu að meiðast í leiknum, reyndi að halda áfram en á endanum gat hún það ekki.
Dómarinn - 6/10
Hélt ekki góðri línu í leiknum en hafði ágæt tök á honum.
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
6. Mist Edvardsdóttir
6. Lára Kristín Pedersen
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
9. Ída Marín Hermannsdóttir ('78)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
13. Cyera Hintzen ('78)
16. Elín Metta Jensen ('62)
16. Þórdís Elva Ágústsdóttir
- Meðalaldur 30 ár

Varamenn:
12. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
15. Hailey Lanier Berg ('78)
17. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('62)
19. Bryndís Arna Níelsdóttir ('78)
22. Mariana Sofía Speckmaier
24. Mikaela Nótt Pétursdóttir
26. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Matthías Guðmundsson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Jón Höskuldsson
Gísli Þór Einarsson
Mark Wesley Johnson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: