Víkingsvöllur
miðvikudagur 15. júní 2022  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Sigurbaldur P. Frímannsson
Maður leiksins: Christabel Oduro
Víkingur R. 2 - 1 HK
1-0 Christabel Oduro ('32)
2-0 Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('61)
2-1 Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('66, sjálfsmark)
Byrjunarlið:
1. Andrea Fernandes Neves (m)
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('91)
9. Christabel Oduro
13. Kiley Norkus
15. Dagbjört Ingvarsdóttir (f)
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
19. Tara Jónsdóttir
27. Hafdís Bára Höskuldsdóttir ('78)
32. Freyja Friðþjófsdóttir

Varamenn:
8. Arnhildur Ingvarsdóttir
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir
16. Helga Rún Hermannsdóttir ('91)
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir
24. Sigdís Eva Bárðardóttir ('78)
26. Bergdís Sveinsdóttir

Liðstjórn:
Ólöf Hildur Tómasdóttir
John Henry Andrews (Þ)
Elísa Sól Oddgeirsdóttir
Lisbeth Borg
Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir
María Björg Marinósdóttir
Þorsteinn Magnússon
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Christabel Oduro ('30)

Rauð spjöld:
@sarakristinv Sara Kristín Víðisdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Víkingur skapiði mun meira af færum heldur en HK og hefði sigurinn í raun og veru getað verið stærri. Þær voru líka mjög skipulagðar varnalega og voru heilt yfir mun betra liðið inni á vellinum.
Bestu leikmenn
1. Christabel Oduro
Var allt í öllu í sóknarleik Víkings. Var bæði í því að fá boltann í fætur og hélt honum þá mjög vel og síðan fékk hún líka sendingar inn fyrir vörn HK
2. Tara Jónsdóttir
Hún og Brynhildur Vala áttu miðsvæðið í þessum leik. Tara var virkilega flott varnar- og sóknarlega
Atvikið
Ég verð að segja að fyrsta mark Víkings hafi verið atvikið því að eftir það fannst mér þetta aldrei vera í hættu hjá þeim.
Hvað þýða úrslitin?
Með sigri í dag komust Víkingur upp fyrir HK og í annað sætið. HK hefur hinsvegar tapað tveimur leikjum í röð núna og eru dottnar niður í þriðja sætið.
Vondur dagur
Allt HK liðið átti slæman dag í dag. Það var enginn sem komst almennilega inn í leikinn og sköpuðu þær sér ekki mikið sóknarlega. Víkingur spilaði vel og átti varnarlína HK virkilega erfitt með að ráða við Christabel. HK er núna búið að tapa 2 leikjum í röð eftir að hafa farið í gegnum fyrstu fimm umferðirnar taplausar.
Dómarinn - 7
Fínn dagur hjá dómaratríóinu
Byrjunarlið:
1. Audrey Rose Baldwin (m)
3. Hildur Björk Búadóttir
5. Valgerður Lilja Arnarsdóttir ('19)
10. Isabella Eva Aradóttir (f)
11. Emma Sól Aradóttir
14. Arna Sól Sævarsdóttir ('76)
15. Magðalena Ólafsdóttir
25. Lára Einarsdóttir
26. Kristín Anítudóttir Mcmillan
27. Henríetta Ágústsdóttir
42. Gabriella Lindsay Coleman

Varamenn:
28. Anna Ragnhildur Sól Ingadóttir (m)
6. Ester Lilja Harðardóttir
9. María Lena Ásgeirsdóttir ('19)
19. Amanda Mist Pálsdóttir
20. Katrín Rósa Egilsdóttir ('76)
22. Kristjana Ása Þórðardóttir
23. Sóley María Davíðsdóttir

Liðstjórn:
Ragnheiður Soffía Georgsdóttir
Birkir Örn Arnarsson
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Lidija Stojkanovic (Þ)
Atli Jónasson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:
María Lena Ásgeirsdóttir ('51)
Henríetta Ágústsdóttir ('79)
Isabella Eva Aradóttir ('81)

Rauð spjöld: