Hásteinsvöllur
miđvikudagur 15. júní 2022  kl. 18:00
Besta-deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Kristall Máni Ingason
ÍBV 0 - 3 Víkingur R.
0-1 Oliver Ekroth ('8)
0-2 Erlingur Agnarsson ('29)
0-3 Ari Sigurpálsson ('76)
Byrjunarlið:
1. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friđriksson ('80)
7. Guđjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira ('80)
9. Sito ('80)
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson (f)
25. Alex Freyr Hilmarsson
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('59)
42. Elvis Bwomono
99. Andri Rúnar Bjarnason

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
4. Jón Ingason
4. Nökkvi Már Nökkvason
10. Guđjón Pétur Lýđsson ('80)
19. Breki Ómarsson ('80)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
27. Hans Mpongo ('59)

Liðstjórn:
Hermann Hreiđarsson (Ţ)
Björgvin Eyjólfsson
Tómas Bent Magnússon
David George Bell
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Heimir Hallgrímsson

Gul spjöld:
Sigurđur Arnar Magnússon ('26)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Eyþór Daði Kjartansson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Fyrstu 30 mínúturnar hjá Víkingunum. Byrjuđu leikinn mikiđ betur en eftir fyrstu 30 var ţetta nokkuđ jafn leikur. Eyjamenn hefđu getađ komiđ sér inn í ţennan leik en ţađ var eins og ţeir vildu ekki skora.
Bestu leikmenn
1. Kristall Máni Ingason
Besti mađur vallarins hjá Víkingunum og kórónađi frammistöđu sína međ virkilega snyrtilegri stođsendingu í 3. markinu.
2. Júlíus Magnússon
Fyrirliđinn var mjög góđur í dag eins og alltaf. Ţórđur Ingason má líka fá smá pepp, mjög góđur í dag.
Atvikiđ
Á 60 mínútu fćr Andri Rúnar sendingu í gegn frá Telmo Castanheira. Andri Rúnar klárar ţetta fćri í svona 8 af hverjum 10 skiptum en klúđrađi í dag.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Eyjamenn fara á botn deildarinnar en Víkingar fara upp í 2. sćti. Eyjamenn enn án sigurs í deildinni og Víkingarnir međ 3 sigra í röđ.
Vondur dagur
Fćranýting ÍBV. Ţeir fengu fullt af fćrum til ađ koma leiknum í 1-2 og ţá hefđi ţetta orđiđ allt annar leikur. Andri Rúnar skorar svona 2-3 mörk á sínum degi en ţetta var ekki hans dagur.
Dómarinn - 5
Eyjamenn í stúkunni hefđu 100% viljađ falleinkunn en mér fannst ţetta fín dómgćsla. Flautađi kannski full mikiđ og Sigurđur Arnar hefđi vel getađ fengiđ seinna gula. Annars bara fínt.
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
10. Pablo Punyed ('16)
12. Halldór Smári Sigurđsson ('64)
18. Birnir Snćr Ingason ('59)
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Karl Friđleifur Gunnarsson ('64)
80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
5. Kyle McLagan ('64)
9. Helgi Guđjónsson
11. Stígur Diljan Ţórđarson
17. Ari Sigurpálsson ('16)
19. Axel Freyr Harđarson
23. Nikolaj Hansen ('59)
24. Davíđ Örn Atlason ('64)

Liðstjórn:
Hajrudin Cardaklija
Benedikt Sveinsson
Guđjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Markús Árni Vernharđsson
Aron Baldvin Ţórđarson

Gul spjöld:
Karl Friđleifur Gunnarsson ('64)

Rauð spjöld: