
Kaplakrikavöllur
fimmtudagur 16. júní 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Hvasst og gráskýjað
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Viktor Freyr Sigurðsson
fimmtudagur 16. júní 2022 kl. 19:15
Besta-deild karla
Aðstæður: Hvasst og gráskýjað
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Viktor Freyr Sigurðsson
FH 2 - 2 Leiknir R.
0-1 Emil Berger ('3, víti)
1-1 Baldur Logi Guðlaugsson ('6)
2-1 Kristinn Freyr Sigurðsson ('21)
2-2 Maciej Makuszewski ('90)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson

8. Kristinn Freyr Sigurðsson
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson
('75)

19. Lasse Petry
('62)


20. Finnur Orri Margeirsson
23. Máni Austmann Hilmarsson
('75)

34. Logi Hrafn Róbertsson
Varamenn:
12. Heiðar Máni Hermannsson (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
7. Steven Lennon
10. Björn Daníel Sverrisson
('62)

11. Davíð Snær Jóhannsson
22. Oliver Heiðarsson
('75)

29. Vuk Oskar Dimitrijevic
('75)

Liðstjórn:
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Kári Sveinsson
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Jóhann Emil Elíasson
Jón Páll Pálmason
Gul spjöld:
Lasse Petry ('57)
Eggert Gunnþór Jónsson ('76)
Rauð spjöld:
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
FH héldu aðeins meira í boltann og hefðu átt að klára leikinn í fyrri hálfleik þar sem þeir áttu tvö skalla í slá. Eftir það var leikurinn í jafnvægi og FH lögðust tilbaka síðustu tíu mínúturnar. Þeir fengu það í bakið þegar Leiknir jöfnuðu í uppbótartíma.
Bestu leikmenn
1. Viktor Freyr Sigurðsson
Þrátt fyrir að hafa fengið á sig tvö mörk kom Viktor í veg fyrir að þau yrðu fleiri með góðum vörslum. Hann er líka með góðar spyrnur upp völlinn.
2. Kristinn Freyr Sigurðsson
Var líflegastur í liði FH og skoraði gott mark. Mikkel Jakobsen og Gyrðir Hrafn voru einnig góðir í liði Leiknis.
Atvikið
Atvikið var án efa jöfnunarmarkið í uppbótartíma hjá Leikni, þvílík dramatík.
|
Hvað þýða úrslitin?
FH fara uppfyrir Fram í 8. sæti en Leiknir verða áfram í 11. sæti.
Vondur dagur
FH vörninn fyrir að hafa ekki haldið út og hafa fengið á sig jöfnunarmark í uppbótartíma.
Dómarinn - 8
Var mjög solid.
|
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson
('74)

8. Árni Elvar Árnason
('67)

9. Mikkel Dahl
('77)

15. Birgir Baldvinsson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
18. Emil Berger
21. Róbert Hauksson
23. Dagur Austmann
('74)

80. Mikkel Jakobsen
Varamenn:
1. Atli Jónasson (m)
7. Maciej Makuszewski
('74)


10. Kristófer Konráðsson
('67)

19. Jón Hrafn Barkarson
('77)

24. Loftur Páll Eiríksson
27. Karan Gurung
28. Arnór Ingi Kristinsson
('74)

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Ágúst Leó Björnsson
Davíð Örn Aðalsteinsson
Halldór Geir Heiðarsson
Gul spjöld:
Maciej Makuszewski ('90)
Rauð spjöld: