Vogaídýfuvöllur
fimmtudagur 16. júní 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Skýjađ og rok. Alveg vel kalt úti.
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Esteve Pena Albon (Afturelding)
Ţróttur V. 0 - 1 Afturelding
0-1 Kári Steinn Hlífarsson ('54)
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnór Gauti Úlfarsson
4. James William Dale
5. Haukur Leifur Eiríksson ('80)
8. Andri Már Hermannsson (f) ('84)
9. Pablo Gállego Lardiés ('59)
10. Alexander Helgason ('59)
14. Michael Kedman
16. Unnar Ari Hansson (f)
27. Dagur Guđjónsson
44. Andy Pew

Varamenn:
1. Ţórhallur Ísak Guđmundsson (m)
5. Freyţór Hrafn Harđarson
7. Oliver Kelaart ('84)
11. Shkelzen Veseli ('59)
17. Agnar Guđjónsson
22. Nikola Dejan Djuric ('59)
23. Jón Kristinn Ingason ('80)

Liðstjórn:
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ćgisson
Margrét Ársćlsdóttir
Piotr Wasala

Gul spjöld:
Alexander Helgason ('13)
Haukur Leifur Eiríksson ('52)
Oliver Kelaart ('90)
Dagur Guđjónsson ('95)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Mikil harka var á milli liđanna og voru liđin bćđi frekar jöfn. Afturelding var meira međ boltann, en Ţróttur Vogum átti betri marktilraunir. Ţađ sást meira í reynslu og skipulag hjá Aftureldingu og ţađ klárađi ţennan leik. Í heild sinni var ţetta mjög spennandi og góđur leikur sem gat alveg endađ međ fleiri mörkum.
Bestu leikmenn
1. Esteve Pena Albon (Afturelding)
Esteve Pena átti sturlađan leik í dag. Hann varđi allavega tvö dauđafćri og hélt Aftureldingu áfram inn í leiknum í fyrri hálfleik. Hann á alltaf skiliđ ađ vera valinn besti mađur vallarins.
2. Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)
Ćtla gefa Kára ţetta fyrir góđa frammtistöđu í ţessum leik. Skorađi eina markiđ.
Atvikiđ
Atvik leiksins var ţegar Esteve varđi ţessi tvö dauđafćri sem Ţróttur Vogum átti. Áhorfendurnir héldu ađ Vogamenn vćru ađ fara ađ skora.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţróttur vogum er enn í neđsta sćti međ eitt stig. Afturelding fer upp í áttunda sćti međ sex stig.
Vondur dagur
Mér fannst framherjar Ţróttar eiga lélagan dag, ţeir gátu gert betur. Michael Kedman og Andri Már gátu gert betur. Pablo Gállego sem fremsti mađur og Haukur Leifur sem var rétt fyrir aftan hann áttu báđir lélegan leik.
Dómarinn - 6
Mér fannst dómarinn oft ekki dćma ţegar veriđ var ađ brjóta á. Stundum var svo dćmt á brot ţegar fariđ var fyrst í boltann.
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
3. Andi Hoti
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
7. Sigurđur Gísli Bond Snorrason ('72)
10. Kári Steinn Hlífarsson
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('83)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('72)
23. Pedro Vazquez
25. Georg Bjarnason
26. Hrafn Guđmundsson

Varamenn:
13. Arnar Dađi Jóhannesson (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
4. Sigurđur Kristján Friđriksson
5. Oliver Beck Bjarkason
8. Guđfinnur Ţór Leósson ('72)
11. Gísli Martin Sigurđsson ('72)
19. Sćvar Atli Hugason ('83)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Heiđar Númi Hrafnsson
Sćvar Örn Ingólfsson
Ellert Ingi Hafsteinsson

Gul spjöld:
Sigurđur Gísli Bond Snorrason ('40)

Rauð spjöld: