Würth völlurinn
fimmtudagur 16. júní 2022  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Mađur leiksins: Bruno Gabriel Soares
Fylkir 0 - 1 HK
0-1 Örvar Eggertsson ('55)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
4. Arnór Gauti Jónsson
7. Dađi Ólafsson
9. Mathias Laursen ('81)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('67)
11. Ţórđur Gunnar Hafţórsson
15. Axel Máni Guđbjörnsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
28. Benedikt Daríus Garđarsson

Varamenn:
31. Guđmundur Rafn Ingason (m)
6. Frosti Brynjólfsson ('67)
17. Birkir Eyţórsson
19. Aron Örn Ţorvarđarson
20. Hallur Húni Ţorsteinsson
22. Ómar Björn Stefánsson ('81)
27. Arnór Breki Ásţórsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Halldór Steinsson
Michael John Kingdon
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Olgeir Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Dađi Ólafsson ('89)

Rauð spjöld:
@ Jón Már Ferro
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Leikurinn var mjög jafn og alveg ljóst ađ bćđi liđ ćtluđu sér sigur. Í fyrri hálfleik fengu bćđi liđ fćri til ađ skora en alltaf náđi einhver varnarmađur ađ koma sér fyrir á síđustu stundu. Frábćr sókn HK sem Örvar Eggerts batt enda á fćrđi HK sigurinn. Eftir ţađ náđu heimamenn ekki ađ skapa nógu hćttuleg fćri.
Bestu leikmenn
1. Bruno Gabriel Soares
Í dag var Bruno kletturinn sem HK fékk hann til ađ vera í vörninni. Rosalega margar sóknir Fylkis sem enduđu á honum.
2. Leifur Andri Leifsson
Leifur búinn ađ vera meiddur lengi og spilar eins og kóngur í dag. Líkt og Bruno ţá var Leifur mjög góđur í vörninni. Ţeir tveir og Arnar Freyr markmađur björguđu eiga stóran ţátt í ađ halda hreinu.
Atvikiđ
Arnţór Ari bjargađi HK frá ţví ađ fá mark á sig á 18.mínútu leiksins međ ađ hlaupa á bak viđ Arnar Frey markmann HK sem reyndi ađ loka á Mathias Laursen.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Úrslitin ţýđa ađ liđin eru jöfn ađ stigum en HK á leik til góđa svo ţađ hlítur ađ vera enn meira svekkjandi fyrir Fylki ađ tapa leiknum. Eftir tap Selfoss í kvöld er ljóst ađ HK getur međ ţeim leik sem ţeir eiga inni jafnađ ţá ađ stigum.
Dómarinn - 6
Ađalbjörn sleppti mikiđ af augljósum brotum. Reyndar gerir ţađ leikinn skemmtilegri. Ţađ er ţó sennilega pirrandi fyrir leikmenn beggja liđa sem báđu oftar en ekki um aukaspyrnu án ţess ađ fá neitt. Stórt atvik átti sér stađ ţegar Valgeir Valgeirs braut af sér á gulu ţegar ţađ voru um 15 mínútur eftir. Hann átti skiliđ brottrekstur ţar.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Örvar Eggertsson ('86)
8. Arnţór Ari Atlason
17. Valgeir Valgeirsson
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh ('75)
43. Stefán Ingi Sigurđarson ('86)
44. Bruno Soares

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson ('86)
10. Ásgeir Marteinsson ('75)
16. Eiđur Atli Rúnarsson
19. Ţorbergur Ţór Steinarsson ('86)
24. Teitur Magnússon
29. Karl Ágúst Karlsson

Liðstjórn:
Ómar Ingi Guđmundsson (Ţ)
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Kári Jónasson

Gul spjöld:
Arnar Freyr Ólafsson ('12)
Valgeir Valgeirsson ('12)
Bruno Soares ('28)

Rauð spjöld: